Author Topic: Chevrolet S10 Tahoe 91´ 4wd 4,3 TBI 35"  (Read 2135 times)

Offline Hjörtur Þór

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Chevrolet S10 Tahoe 91´ 4wd 4,3 TBI 35"
« on: March 05, 2009, 19:29:31 »
Þessi bíll er til sölu:

Það er búið að taka heddin og skipta um sogventla og úblástursventla plana slípa þrýsti prófa og mótor gengur sterklega brennir líter á 1-2 mán. =D>
Það er búið að skipta um allar bremsur þ.á.m slöngur, rör, barka en skálar að aftan renndar og virkar mjög vel. =D>
Það er búið að skipta um stýrisenda og stýrisupphengjur. =D>
Það er búið að skipta um alla spindla ofan og neðri. =D>
Það er búið að skipta um allar efri fóðringar í klöfum neðri eru í lagi. =D>
Það er búið að skipta um báða dempara að framan, komnir gas, í lagi með aftari dempara. =D>

Ég á nótur fyrir þessu öllu saman. =D>

Ég lagði inn nr. af honum 05.03.2009 vegna þess að ég hef ekki not fyrir bílinn lengur. Hann er henntugur í mótorsportið (fjórhjól,vélsleða e.t.c.) :-({|=

Það þarf að skipta um sjálfskiptingar púða hann er til í Jeppasmiðjuni Ljónstöðum kostar 2300 kr- að mig minnir. :-k
Það þarf að skipta um pústgreina pakkningar báðar við rör ekki vél kosta 1500 kr- í BJB koma samt ekki fyrr en líður á sumið (ekki til) :-k
Það þarf að skipta um dekk hann er á slitnum 33" dekkjum sem duga út sumarið hann passar á 35". :-k
Það þarf að skipta um aðaljósa luktina v/m peran er sprungin hún fæst í N1 Kostar ?.  :-k
Það þarf að skipta um parkljósa peru h/m kostar ? :-k
Það þarf að kaupa Sjúkrakassa kostar ?. :-k
Það þarf að kaupa Slökkvitæki kostar ?. :-k

Ef þetta er gert allt saman þá kemmst hann í gegnum skoðun. =D>

Ég fór með bílinn til Mótorstillingu og lét lesa af tölvunni þá kom í ljós að það er of rík blanda á honum líklegast súrefnisskynjari veit ekki hvað það kostar. :-k

Þennan grip er hægt að fá fyrir 350.000 kr- í skiptum, staðgreiðsluverð er umsemjanlegt.

Ef þið farið á kbb.com (kelleybluebook) þá getið þið séð að raunvirði bílsinns í fair ástandi er 2835 dollarar eða 321.772 kr-

Kveðja.
Hjörtur Þór Guðmundsson
S:6946026
email: htg86@hotmail.com



« Last Edit: March 05, 2009, 22:00:11 by Hjörtur Þór »
Bílarnir Mínir:
Corvette C4 86'
Blazer K5 84'
Fjöldskyldubílarnir:
Volvo V70R 98'
Skoda Felicia 99'
Ford F150 04'
JEEP Wrangler 98'