Author Topic: Bílar í Vestmannaeyjum  (Read 3359 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Bílar í Vestmannaeyjum
« on: March 17, 2009, 15:54:49 »
Jæja strákar

Vitið þið um einhverja ameríska í Vestmannaeyjum og/eða hvort það sé verið að gera upp bíla þar?
Er einhver hér á spjallinu búsettur þar?

Kv. Kristján  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #1 on: March 17, 2009, 16:38:22 »
Jæja strákar

Vitið þið um einhverja ameríska í Vestmannaeyjum og/eða hvort það sé verið að gera upp bíla þar?
Er einhver hér á spjallinu búsettur þar?

Kv. Kristján  8-)

Er ekki '70 Camaro og '70 Challenger hjá Gísla Sveinss. og '69 Chevelle hjá Jóa S. komnir til Eyja?

Var ekki einhver gyltur '67-'68 Bird þar sem á að ligga í einhverjum skúrnum?

Svo kannski ekki amerískt en auðvitað er glimmer VW bjallan með lækkaða toppinn sem Óli tók og breytti um árið þar ennþá, sá hana á ferðinni sl. sumar. Man ekki eftir fleirum gömlum amerískum "sportbílum" þar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #2 on: March 17, 2009, 17:01:09 »
Ég er með einum eyjamanni í skóla og hann vill meina að það séu 2 gamlir mustangar þarna..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #3 on: March 17, 2009, 17:13:55 »
Ég er með einum eyjamanni í skóla og hann vill meina að það séu 2 gamlir mustangar þarna..

Myndir... eða meira info, ég man ekki eftir neinum þar!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #4 on: March 17, 2009, 17:41:13 »
Ég var að tala við pípara í vinnunni í dag sem er eyjamaður og hann sagðist halda að félagi sinn ætti Charger hann vissi ekki um árgerðina  :-k
Ég er nefnilega að flytja til Eyja 1. júní og var að spá í hvort það væri eitthvað um að vera í þessu þar :roll:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #5 on: March 17, 2009, 20:18:49 »
Endilega allir sem vita um bíla og vita hvað er um að vera í þessu þarna í Eyjum segið mér frá því hér  :smt023
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #6 on: March 17, 2009, 20:39:36 »
Man ekki lengu hvar á netinu ég sá þessa mynd, en hún á að vera tekin í Eyjum !

Og þarna í skúrnum er ............................................Mustang.


Helgi Guðlaugsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #7 on: March 17, 2009, 21:19:05 »
Man ekki lengu hvar á netinu ég sá þessa mynd, en hún á að vera tekin í Eyjum !

Og þarna í skúrnum er ............................................Mustang.




Er þetta ekki bara gamli '68 bíllinn minn þegar Tryggvi átti hann í Eyjum?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #8 on: March 17, 2009, 22:46:25 »
Man ekki lengu hvar á netinu ég sá þessa mynd, en hún á að vera tekin í Eyjum !

Og þarna í skúrnum er ............................................Mustang.




Er þetta ekki bara gamli '68 bíllinn minn þegar Tryggvi átti hann í Eyjum?  :-k
Þetta er tekið fyrir utan hjá Tryggva, þarna sést í rauða Molann
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #9 on: March 17, 2009, 23:09:35 »
Jæja strákar

Vitið þið um einhverja ameríska í Vestmannaeyjum og/eða hvort það sé verið að gera upp bíla þar?
Er einhver hér á spjallinu búsettur þar?

Kv. Kristján  8-)
Það eru nokkrir í viðbót við áðurtalda sem ég veit um, Buick ´48+- óuppgerður og þreyttur enn í akstri síðasta sumar.
Oldsmobile ´48+- uppgerður mjög fallegur bíll, í akstri reglulega.
Chevy pickup stepside ca. 65 uppgerður, lítið hreyfður eigandinn í Noregi.
Mustang Fox body ca. ´80 lítur mjög vel út, held að hann eigi glimmer bjölluna líka, sem er alveg snilld.

kv. jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #10 on: March 18, 2009, 18:46:46 »
Jæja frábært, gott að vita að GM sé í meirihluta  :mrgreen:  það er þá kannski ekki svo slæmt að búa þarna hvað þetta varðar?  :-k
Það væri nefnilega gaman að geta kíkt í aðra skúra og fengið sjálfur heimsóknir  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #11 on: March 18, 2009, 18:56:50 »
Er ekki einn hér úr eyjum sem heitir Axel_V8 hér á spjallinu?

En er það ekki rétt hjá mér að þessi hafi verið í eyjum? Veit reyndar ekki hvort hann sé þar enn...



ég held reyndar að hann sé kominn í land..
Valur Pálsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #12 on: March 18, 2009, 19:14:52 »
Veit ekki til þess að guli BOSS-in hafi nokkurntíman verið í Eyjum en hann er í Reykjavík núna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #13 on: March 18, 2009, 19:24:08 »
Þá er ég örugglega að rugla mér fannst ég endilega hafa séð mynd af honum einhversstaðar á V númeri  :oops:
Valur Pálsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Bílar í Vestmannaeyjum
« Reply #14 on: March 18, 2009, 19:29:20 »
Fann hana inná bílavef  :wink: (myndin að ofan er líka þaðan)
ÞETTA ER EKKI SAMI BÍLL OG ÉG SETTI AÐ OFAN!!!
Mig minnti það bara útaf því að þeir eru báðir gulir og það stendur Ford á afturbrettinu á báðum en sami bíll er þetta nú reyndar ekki.

Valur Pálsson