Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

Harley Davidson FL 1200 ´67

(1/1)

Hansuman:
Safngripur til sölu! - Einstakt tækifæri á Íslandi

(texta breytt 05.03.09)

1967 árgerð af Harley Davidson FL 1200.
Hjólinu fylgir eigendaskrá frá upphafi með upplýsingum um breytingar sem gerðar hafa verið á hjólinu.
Núverandi eigandi er sjöundi eigandi.
Hjólið er smávægilega bilað vegna langvarandi kyrrsetu - ca 1 ár, (hefur þó nokkru sinnum verið sett í gang á þeim tíma)
Útlit er mjög gott.

Áhugasamir hafi samband í síma 8989914 eða í gegnum netfang  hansalant@hotmail.com

Navigation

[0] Message Index

Go to full version