Author Topic: Hvar er þessi ´Cuda í dag  (Read 4896 times)

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Hvar er þessi ´Cuda í dag
« on: February 18, 2009, 12:12:36 »
Sælir félagar,
ég var að fletta í gegnum gömul myndaalbúm og sá þessa mynd hjá mér tekna 1997 líklegast og var að spá hvar þessi sé í dag.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvar er þessi ´Cuda í dag
« Reply #1 on: February 18, 2009, 12:21:15 »
Þessi er nú bara ennþá í eigu Jón Geirs, og var síðast þegar ég frétti, í uppgerð.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Hvar er þessi ´Cuda í dag
« Reply #2 on: February 19, 2009, 12:29:58 »
Gott mál, það var alltaf gaman að sjá hann þrykkja henni eftir brautinni. 

Vonandi fær maður að sjá hana gera það aftur.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

dodge74

  • Guest
Re: Hvar er þessi ´Cuda í dag
« Reply #3 on: February 26, 2009, 20:54:29 »
þessi kemur allveg öruglega á brautina aftur og þá með hemi ef ég man rett :twisted: