Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
vændræði með litaval
Dodge:
Já flottur litur... held samt það sé aðallega bíllinn :)
Kristján Skjóldal:
ég mæli með þessum hvíta góður og sjaldgæfur :wink:
Björgvin Ólafsson:
--- Quote from: mach1 1971 on February 28, 2009, 20:10:19 ---svona hvítur hefur heillað mig svolítið svona hvítur og smá blátt eins og V 1971 bíllinn var eða er finst það meðal annars koma vel út
--- End quote ---
Þú mátt ekki láta litinn blekkja þig, ég held að þetta body sé fallegast svart eins og á myndunum að ofan, annars fíla ég þá í parta "hvíta og svarta" en til þess að ná í þá hæðir þarftu að spóla nokkur ár til baka og skera þetta ljóta þak af :D
kv
Björgvin
Gummari:
bara gera bílinn einsog þú vilt og þér finnst töff ég er oft að pæla svona og þá finnst mér helst að maður vill ekki vera eins og "allir hinir"
en svo bara hittir maður þá svo sjaldan að það skiptir ekki máli. :mrgreen:
Kristján Ingvars:
Maður á ekki að spurja aðra hvernig bíllinn manns á að vera eða spurja álits. Það endar bara í ruglinu.. bara að hafa hann nákæmlega eins og þér einum hentar, og svo mega hinir sjá þegar liturinn er kominn á :mrgreen:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version