Kvartmílan > Aðstoð
Casting númer á Oldsmobile
snipalip:
Ég er með Oldsmobile mótor sem á að vera 350 big block, getur einhver sagt mér hvar ég finn á honum númerið.
Ég fann eitt númer á honum, staðsett vinstrameginn við kveikjuna, sem leit einhvernveginn svona út: 10 ( eða LO)
283
Veit einhver hvað það merkir?
Ramcharger:
Það er ekkert sem heitir Small eða big block Olds :mrgreen:
Bara svo þú vitir :wink:
cv 327:
Þú átt að sjá vélanúmerið framan á og ofan á blokkinni, til hliðar við olíuáfyllingar-stútinn. (stéttin ofan á Tímagírnum).
Ef þú finnur númerið, þá get ég flett upp fyrir þig upplýsingum.
snipalip:
--- Quote from: cv 327 on February 27, 2009, 09:52:49 ---Þú átt að sjá vélanúmerið framan á og ofan á blokkinni, til hliðar við olíuáfyllingar-stútinn. (stéttin ofan á Tímagírnum).
Ef þú finnur númerið, þá get ég flett upp fyrir þig upplýsingum.
--- End quote ---
Ok. takk fyrir það. Ég fann númerið og þar stóð: 395558 og svo stórt 2 aðeins til hliðar.
snipalip:
Fann þetta einhverstaðar : "395558 2 is a 68-76 350 block" en langar að fá meiri upplýsingar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version