Kvartmílan > Mótorhjól
Þrífa og vernda króm
sthf:
Halló,
Langaði að athuga hvort einhver hér gæti gefi mér hugmyndir :idea: um efni sem gott er að nota til að þrífa og vernda króm á hjólum.
Takk :)
Viddi G:
Eg nota alltaf efni sem heitir Metal polish frá Autosol og fæst hjá N1.
Er í túppu á stærð við tannkremstúppu og pakkinn utan af því er svartur.
Hera:
Sama hér, á þessum mínum bæ er notað Autosol.
Halli B:
mér finnst nú sólin ekki vernda krómið mikið eftir pólisheringu....mj-g góð til að þrífa krómið og ál og allan andskotan...
ágætt að taka 4-5 umferðir af sonax hreinsibóni eftir á og jafnvel eina af einhverju feitu bóni
Tiundin:
--- Quote from: Halli B on February 27, 2009, 10:21:52 ---mér finnst nú sólin ekki vernda krómið mikið eftir pólisheringu....mj-g góð til að þrífa krómið og ál og allan andskotan...
ágætt að taka 4-5 umferðir af sonax hreinsibóni eftir á og jafnvel eina af einhverju feitu bóni
--- End quote ---
Ég þekki einn með króm vrod og hann er mjög ánægður með mothers með carnuba wax bón. Svo geta menn líka notað tannkrem ef þeir eiga ekki autosol.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version