Author Topic: lagfæring á hráolíutanki  (Read 2244 times)

Offline gummikei

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
lagfæring á hráolíutanki
« on: February 24, 2009, 18:57:27 »
ég er með gamlan bronco sem sett var útá ólíuleka á olíutanki,

tók mig til og kippti honum bara undan og skrapaði af honum drullu og pússaði í dag, fann bara sirka hvar lekinn væri...

hvað þarf að varast þegar verið er að sjóða í svona tank?

hvaða efni er best að setja á hann til að verja hann? það var einhver olíudrulla tektíll eða eitthvað á honum, hann er mjög heill og ég tók hann alveg niðrí járn, einnig er örlítið yfirborðsryð á honum á nokkrum stöðum hvernig er best að stoppa það?

með von um góð svör,

kveðja

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: lagfæring á hráolíutanki
« Reply #1 on: February 24, 2009, 19:42:49 »
MIG suður virka ekki vel til þess að sjóða í tanka, hún skilur eftir sig helling af hárfínum götum sem síðan leka. Það er spurning hvort díselolían leki eitthvað síður í gegn heldur en bensín en ég prófaði að MIG sjóða tank saman og bensínið míglak niður. Þar sem þetta var bara hræbillegur bráðabirgða tankur þá reddaði ég mér með því að sparsla með P40 boddy filler utan á suðurnar. Það svínvirkaði alveg hreint þangað til sparslið brotnaði af :lol:
Ef vel á að vera þá þarf að sjóða þetta með TIG.
Kristinn Magnússon.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: lagfæring á hráolíutanki
« Reply #2 on: February 24, 2009, 21:35:03 »
Það er til efni sem þú sparslar í og bindist málminum,þarf ekki að sjóða en þú þarft að slífa allt ryð í burtu.Minnir það sé frá wurth
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: lagfæring á hráolíutanki
« Reply #3 on: February 24, 2009, 22:47:20 »
Ég mæli með efni sem heitir COLD-WELD. Þetta eru 2 efni sem þú blandar saman og verður einskonar KÖLD-SUÐA.
Ég hef notað þetta til að laga stórt gat á olíupönnu, gat á sjálfskiptingu, fyllt upp í miklar sprungur á pústgrein og til að laga rið. Allt með góðum árangri.
Ég hef verslað þetta efni í bílabúð N1 (Bílanaust). Nú síðast í hafnarfirði.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: lagfæring á hráolíutanki
« Reply #4 on: February 24, 2009, 23:18:10 »
fæst einnig í N1 "Fuel tank repair kit" frá Permatex

virkar ágætilega og tollir ef rétt er gert
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857