Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

firebird 67

(1/1)

Kiddicamaro:
nú held ég að ég sé búinn að ákveða litinn á firebirdinn minn

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Pontiac-Firebird-400-Blue-1967-Pontiac-Firebird-400_W0QQitemZ220363801190QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item220363801190&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=65%3A3%7C39%3A1%7C240%3A1318


er þetta ekki málið  =P~ það stendur meira að segja litanúmerið þarna \:D/ og þetta er GM litur...

hvernig líst ykkur á ?

gsxr2000:
svalt

cv 327:
 Blámann?

 Mjög fallegur litur.  :smt023

JHP:
Buy it now $ 11.500 er ekki slæmur díll.

Kiddicamaro:
mér finnst það eiginlega of lágt til að vera satt.beinskiftur 400 bíll??'.og gaurinn er feedback laus... :^o en liturinn er helgóður  :D

Navigation

[0] Message Index

Go to full version