Author Topic: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)  (Read 10043 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #20 on: November 20, 2008, 17:47:52 »
er þá ekki fundinn grái bíllinn sem men voru að velta fyrir sér hvaða bíll væri? eða var hann 75/76
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #21 on: November 20, 2008, 18:00:15 »
er þá ekki fundinn grái bíllinn sem men voru að velta fyrir sér hvaða bíll væri? eða var hann 75/76

Þú ert að tala um gráa '76 bílinn sem var á Akureyri.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline orriyrar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #22 on: February 13, 2009, 13:56:40 »
Sælir kappar, sorrí að ég dett hérna inní gamla umræðu.

Ég átti þennan bíl ,Í-3167, og setti á hann T-toppinn á sínum tíma. Það er rétt sem kemur fram hérna framar að toppurinn kemur af 81 bíl ofan af Akranesi sem var keyrður, á góðri siglingu, útaf og oní skurð undir Ingólfsfjalli rétt fyrir ofan Selfoss. Ég fór uppá Skaga og keypti toppinn og þá kom í ljós að sá sem seldi mér hann hafði átt bílinn minn og sagðist hafa farið á honum til Noregs og síðar á rúnt um Evrópu ( Þráinn ??).

Allavega smellti ég toppnum á, tók hann niður í stál og málaði, tók upp vélina, keypti snowflake felgur undir hann og græjaði ýmislegt fleira eins og t.d. framstólana, hurðaspjöld osfrv. Bíllinn var orðinn ansi góður og hefði ekki þurft að bæta miklu við til að gera hann enn skemmtilegri. Ég náði ekki að keyra hann nema í ca mánuð eftir alla vinnuna en þá flutti ég til USA og móðurbróðir minn sá um að selja hann fyrir mig. Leiðinlegt að heyra að hann hafi verið látinn drabbast niður og sé ekki lengur til af því að ég vill meina að þegar að ég seldi hann hafi verið búið að leggja góðan grunn.

Ég á fullt af skemmtlegum myndum frá þegar að við vorum að skipta um toppinn og græja hann, tek mig kannski til og skanna eitthvað inn ef menn hafa áhuga á ?


1978 Pontiac Trans Am

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #23 on: February 13, 2009, 14:30:45 »

Ég á fullt af skemmtlegum myndum frá þegar að við vorum að skipta um toppinn og græja hann, tek mig kannski til og skanna eitthvað inn ef menn hafa áhuga á ?

JÁ! Alveg endilega!!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline orriyrar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #24 on: February 13, 2009, 15:17:58 »
Heyrðu hérna koma nokkrar myndir frá því fyrir, á meðan og eftir breytingar. Vona að menn hafi gaman af þessu  :wink:  Synd að hann sé ónýtur í dag.
1978 Pontiac Trans Am

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #25 on: February 13, 2009, 19:43:44 »
Sælir kappar, sorrí að ég dett hérna inní gamla umræðu.

Ég átti þennan bíl ,Í-3167, og setti á hann T-toppinn á sínum tíma. Það er rétt sem kemur fram hérna framar að toppurinn kemur af 81 bíl ofan af Akranesi sem var keyrður, á góðri siglingu, útaf og oní skurð undir Ingólfsfjalli rétt fyrir ofan Selfoss. Ég fór uppá Skaga og keypti toppinn og þá kom í ljós að sá sem seldi mér hann hafði átt bílinn minn og sagðist hafa farið á honum til Noregs og síðar á rúnt um Evrópu ( Þráinn ??).

Allavega smellti ég toppnum á, tók hann niður í stál og málaði, tók upp vélina, keypti snowflake felgur undir hann og græjaði ýmislegt fleira eins og t.d. framstólana, hurðaspjöld osfrv. Bíllinn var orðinn ansi góður og hefði ekki þurft að bæta miklu við til að gera hann enn skemmtilegri. Ég náði ekki að keyra hann nema í ca mánuð eftir alla vinnuna en þá flutti ég til USA og móðurbróðir minn sá um að selja hann fyrir mig. Leiðinlegt að heyra að hann hafi verið látinn drabbast niður og sé ekki lengur til af því að ég vill meina að þegar að ég seldi hann hafi verið búið að leggja góðan grunn.

Ég á fullt af skemmtlegum myndum frá þegar að við vorum að skipta um toppinn og græja hann, tek mig kannski til og skanna eitthvað inn ef menn hafa áhuga á ?



Flottar myndir af honum og leiðinlegt hvað varð um hann greyið,Pabbi fór á honum út já og keyrði um alla evrópu,það var félagi hans sem reif bílinn sem þú fékkst toppinn af.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline orriyrar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #26 on: February 13, 2009, 20:23:56 »
Já alveg rétt, þannig var það, þetta er eitthvað farið að skolast til hjá mér enda tæp 20 ár síðan að maður stóð í þessu braski  :D
« Last Edit: February 13, 2009, 23:17:22 by orriyrar »
1978 Pontiac Trans Am

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #27 on: February 13, 2009, 23:04:39 »
Það hlaut að vera, Halli Friðrik braut annan t toppinn og pantaði eina 5 í Benna en fékk engan réttan #-o
Snillingarnir voru að spóla í hringi á honum og einhver teygði sig í handfangið fyrir toppinn.
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #28 on: February 20, 2009, 20:19:15 »
Ég man eftir þessum á skaganum í denn.
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 2x Trans Am ('77-'78 og 1979)
« Reply #29 on: February 20, 2009, 21:17:38 »
Ég man eftir þessum á skaganum í denn.
Kom á skagann rauður og var fljótlega málaður svona svartur..
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...