Kvartmílan > Aðstoð
rafmagn í hurð ?
(1/1)
dilbert:
Sælir,
Bróðir minn er með Colt '89 :-" sem er með ónýta hurð, það er rafmagn í rúðum og þannig í bílnum, en svo fékk hann aðra hurð til þess að skipta um, en hún er með svona handsnúnu til að skrúfa upp og niður rúðuna, og hann vill hafa rafmagn í henni eins og á hinum...er það eitthvað vesen að skipta yfir ? :-k
Valli Djöfull:
Er ekki hægt að færa draslið bara á milli? Eruð þið búnir að kíkja inní hurðarnar?
ADLER:
Þetta er nú ekki erfiðar verkefni en að drekka eitt vatnsglas #-o
Svona gerir maður nú bara með annari hendi :lol:
dilbert:
hehehe :) við vorum ekkert búnir að kíkja á þetta, en það er engin rúða í hurðini sem er með rafmagninu í.
en takk fyrir svörin :lol: við tékkum á þessu :roll:
Navigation
[0] Message Index
Go to full version