Author Topic: pontiac transam 3gen  (Read 6113 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Re: pontiac transam 3gen
« Reply #20 on: February 21, 2009, 12:43:05 »
True, True.....held ég hafi bara fengið nett ógeð á honum. Skipti tvisvar sinnum um skiptingu, fór yfir allt rafkerfi. Skipti út OX sens og TPS. Og þegar ég átti hann þá var hann með 305.

Lýtur ekki ill út á þessari mynd, og þessi bílasala kemur upp skemmtilegum minningum. Á þessum tíma var gaman að vera í braski :)



ég var einhvernt´+iman að spjalla við mann sem kvaðst hafa átt þennan bíl, og fór hann frekar illum orðum um gripinn, kallaðir þetta handónýtt íslenskt tjónaflak e-h álíka fallegt,  veit svosum ekki hvað er til í því sjálfur?

Já bíllinn hefur einhvertímann lent í smá tjóni eins og þeir flestir!,En það eina sem er skemmt er framrúðu gluggastykkið það voru einhverjir millimetrar af sparsli upp það báðu meginn en ekkert annað var að finna eða sjá að bílnum fyrir utan eitt ryðgat þar sem varahjóls kriplingurinn var.

Ég heyrði einhvertímann þá sögu að bíllinn hefði lennt út í á og tjónaðist eitthvað smávægilega við það?

Og þessi maður sem þú ert að vitna í Ívar,Er alveg örugglega hann Binni-GTA/Binni-Morgan en hann þoldi víst ekki þennann bíl þegar hann átti hann að mér best skilst.


Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: pontiac transam 3gen
« Reply #21 on: February 21, 2009, 21:30:23 »
Þetta var hinn fínasti bíll þegar ég var búinn laga hann og endurnýja annsi margt í honum!.

Og væri það bara hið besta mál að bíllinn yrði gerður upp á ný.

Hér er nokkrar lélegar myndir af honum áður en ég lagaði hann.
« Last Edit: February 21, 2009, 21:33:31 by '71Chevy Nova »