Kvartmílan > Alls konar röfl
Fiero 84
Jón Þór Bjarnason:
Mér bauðst þessi bíll lika en þessi aðili var með tvo bíla. Ég verslaði betri bílinn. Mér var líka lofað felgunum af þessum bíl sem er til sölu en ekki hefur verið staðið við það loforð. Bíllinn sem ég verslaði var á þremur mismunandi felgum.
Uppgerð gengur vel og er farið að síga á seinni hlutann. Verst að mér vantar felgur á bílinn svo hann komist í skoðun.
Þetta voru samskonar felgur og eru undir þessum. Ef einhver á svona felgur og vill láta þær þá endilega hafið samband.
Kristján Skjóldal:
ég á vélina sem verður að fara í svona dæmi 305 hö V8 32v með skiftingu og öllu klárt í svona græju ef einhver sem nennir að græja svona dæmi\:D/
Jón Þór Bjarnason:
Kristján sendu á mig verðmiðann svo ég geti skoðað dæmið betur.
Annars er ég búinn að vera að spá mikið í V6 Buick 3.8l Annað hvort turbo vél eða setja blásara.
Þeir hafa verið að ná í kringum 11 sek með svoleiðis settup í ameríkuhreppi.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version