Author Topic: Kreppufræði . Verðið að lesa !.  (Read 2302 times)

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
Kreppufræði . Verðið að lesa !.
« on: February 16, 2009, 18:08:57 »
Kreppufræði


 
Nonni litli var aðeins farinn að velta fyrir sér lífinu og tilverunni og einn daginn fór hann til pabba síns og spurði hann: "Hvað eru stjórnmál?"
 
 Pabbi hans svaraði: "Jú sjáðu til, það er kannski best að ég útskýri það á þennan hátt: Ég vinn fyrir fjölskyldunni og þess vegna skulum við kalla mig Auðmagnið. Mamma þín stýrir heimilinu og ræður útgjöldunum og þess vegna skulum við kalla hana Stjórnvöld. Við erum til þess að sinna þörfum þínum svo við skulum kalla þig Fólkið. Við getum síðan haldið áfram og kallað barnfóstruna Öreiga. Litla bróður þinn skulum við kalla Framtíðina.
 
 Farðu nú og veltu þessu fyrir þér og athugaðu hvort þetta kemur ekki heim og saman. þannig að Nonni litli fór í háttinn og hugsaði stöðugt um það sem pabbi hans sagði honum.
 
 Um nóttina vaknar hann upp við grátinn í bróður sínum. þegar hann kemur inn í herbergi hans finnur hann fljótt að bleian hans er blaut og mikil fýla af henni. Hann fer inn í svefnherbergi foreldra sinna og finnur mömmu sína sofandi. þá fer hann að herbergi barnfóstrunnar og finnur að hurðin er læst. Hann kíkir inn um skráargatið og sér föður sinn í rúminu með barnfóstrunni.
 
 Að lokum gafst Nonni litli upp og fór aftur í herbergi sitt og sofnaði.
 
 Næsta morgun segir hann við föður sinn. "Pabbi, ég held núna að ég skilji hvað stjórnmál ganga út á." Gott segir faðirinn, segðu okkur frá því. þá sagði Nonni litli: " Jú sjáðu til, á meðan Auðmagnið riðlast á Öreigunum er Ríkisstjórnin steinsofandi. Fólkið er hundsað og Framtíðin er í djúpum skít...

Sent from my BlackBerry® wireless device
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Kreppufræði . Verðið að lesa !.
« Reply #1 on: February 16, 2009, 19:22:10 »
Góður þessi
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline JF smiðjan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: Kreppufræði . Verðið að lesa !.
« Reply #2 on: February 16, 2009, 23:30:17 »
nákvæmlega :lol:
MMC Galant 87" 2,0  í notkun
MMC Galant 90" 2,0 4x4 í bið
Dodge Ram Charger 85" í málingu
Jeep Grand Cherokee 94" í notkun
Jeep cherokee 88"í bið 2,5 bíður eftir 4,0 high output Eða 318 mopar

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Kreppufræði . Verðið að lesa !.
« Reply #3 on: February 17, 2009, 01:57:35 »
Þetta er nú víst bara nákvæmlega það sem pólitík gengur útá . :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Kreppufræði . Verðið að lesa !.
« Reply #4 on: February 17, 2009, 21:08:23 »
 =D> =D> =D> Þessi er alveg frábær.  :D
Gisli gisla

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Kreppufræði . Verðið að lesa !.
« Reply #5 on: February 24, 2009, 00:24:32 »
haha snild ekkert annað :lol:
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)