Author Topic: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?  (Read 2577 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
« on: February 26, 2009, 20:17:23 »
vantar kannski nokkra hluti úr svona bíl? er enginn að rífa svona bíl herna á klakanum?


og passar ekki skotlokið og afturstuðarinn af converteble á venjulegan og öfugt??


endilega hellið úr viskubrunninum
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
« Reply #1 on: February 26, 2009, 20:25:05 »
það er drengur fyrir norðan að rífa svona bíl og á afgangs allt að aftan veit ég hann notaði framendann og jú passar af blæju mig vantar hægra frambretti ef þú dettur um það  :wink: en hvaða bíl ert þú að laga  :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
« Reply #2 on: February 26, 2009, 21:34:13 »
það er drengur fyrir norðan að rífa svona bíl og á afgangs allt að aftan veit ég hann notaði framendann og jú passar af blæju mig vantar hægra frambretti ef þú dettur um það  :wink: en hvaða bíl ert þú að laga  :?:

eg er ekki byrjaður að laga neitt.. er að reyna að fá rauða blæju mukkann keyptan sem er tjonaður að aftan :)


ertu kannski með numerið hjá þessum dreng á akureyri ef ég þarf á varahlutum að halda?

er buinn að redda skottloki. vantar einmitt lika hægra frammbretti, afturstuðara og vinstra afturljós.
væri gott að fá þetta ódyrt ef það er hægt og hér á landi.. þaraðsegja ef ég eignast þennan bíl.

vantar lika hægra stefnuljósið að framan

« Last Edit: February 27, 2009, 12:11:42 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
« Reply #3 on: February 27, 2009, 00:56:52 »
E-cdi

Vinsamlegast settu nafnið þitt í undirskrift svo við vitum við hvern við erum að spjalla.  :-"
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
« Reply #4 on: February 27, 2009, 01:11:56 »
E-cdi

Vinsamlegast settu nafnið þitt í undirskrift svo við vitum við hvern við erum að spjalla.  :-"

Quote
[Fannar Daði
S:6918152

1993 M.Benz E220 W124  8)
2002 M.Benz E270cdi W211 R.I.P :cry:

2003 Ford Mustang GT Premium seldur
1996 Jeep Grand Cherokee laredo 5,2 seldur
1996 Jeep Grand Cherokee limited 5,2 seldur
1984 Pontiac Transam [IX-525] seldur

sáttur)  \:D/ :-s

:D
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur