Author Topic: Ford Bronco II '86 skoðaður út 2009  (Read 2228 times)

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Ford Bronco II '86 skoðaður út 2009
« on: February 13, 2009, 19:46:11 »
Þarf eiginlega að losna við broncoinn minn, hef ekki tíma til að gera við hann. :) Fæst þessvegna mjög ódýrt.



Þetta er litli bronco II árgerð 1986 ekinn 176.000km og það virkar ALLT.

Það er cruise control sem virkar
Orginal útvarp með kassettu
ALGERLEGA ryðlaus, lýtur mjög vel út boddý og lakk
UPPHÆKKAÐUR FYRIR 33"
33" GÓÐ DEKK
4X4 hátt og lágt drif,
SSK
2.9 V6 vél með beinni innspýtingu.
Air condition sem virkar
Plúss áklæði mjög vel með farið
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í sætum

Þetta er svona það sem ég man í fljótu bragði.

Svo er eitt sem er að honum, það er farinn bakkgírinn í skiptingunni en hinir gírarnir virka alveg.

Ég get fengið Ford Ranger '91 sem er með skiptingu og 3L vél í lagi á 40k



Þannig að útaf skiptingin er svona þá er ÁSETT VERÐ 85.000KR Og svo bara bjóða mér eitthvað + pening.


Skoða líka að taka bíla, E34 PARTA, túrbínur og hvaðeina uppí.


Hafið samband í síma 695-7205 eða axeljo@simnet.is







Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988