Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
oldsmobile 70 model
70olds:
jæja...Þá er þessum kafla í uppgerð lokið og oldsinn kominn á götuna...
hérna er hann kominn á Burnout sýninguna. Næsta vetur er planið að slíta úr honum mótor og skiptingu, mála og sjæna og "taka til í húddi".
Með á myndunum er harley davidson sportster hjól sem hafsteinn frændi á, við ákváðum að sprauta allt í sama þema, þ.e.a.s. svart með blárri sanseringu, gunmetal gray, rauða útlínu í "old school" flame, true flame undir og chrome effect í logo-um.
Afsakið lélegar myndir...ég er ekki góður ljósmyndari :oops:...en eru ekki allir á leiðinni á sýningu hvort eð er?
jeepcj7:
Alveg hrein snillllld hjá þér kútur og að hafa fengið að prufa líka um daginn er alveg óborganlegt bara flott svo ekki sé minnst á hjólið geggjað. :twisted:
Halli B:
jammm fannst einkar áhugavert að sjá breytinguna á bílnum á sýningunni....Æðislegt paintjob hjá þér!!!!!
án efa einn af fallegri bílum á götunni í dag!!
Geir-H:
Já verður gaman að sjá þennan 550 hestafla bíl á brautinni í sumar
R 69:
Hrikalega flottur hjá þér
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version