Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
oldsmobile 70 model
jeepcj7:
En hann verður bara svo miklu flottari 8-) en hann er og splittaður :twisted: og :-#
70olds:
hásingin er komin undan og ég er að klára smíði á nýrri 12 bolta með diskalæsingu, fer vonandi undir í næstu viku...er búinn að rífa bílinn í frumeindir og er byrjaður að raða aftur saman...stefni á að vera búinn fyrir vorið
búið að rífa allt undan, selluna úr skottinu, er verið að smíða tank undir kvikindið.
húddið er trebbi...féll ekki 100% svo Jónas sprautari skar það í tætlur og mótaði það upp á nýtt
sleit undan allt að framan og skipti út skála bremsunum fyrir 83model diska...lét sanblása og pólýhúða spyrnur, swaybar, dælur, diska, stýfur að aftan og skipti út öllum fóðringum og boddý fóðringum.....gaman í vetur....meira gaman í vor
Chevelle:
--- Quote from: Zaper on February 13, 2009, 00:28:02 ---
--- Quote from: Serious on February 13, 2009, 00:08:43 ---flottur eins og hann er 8-)
--- End quote ---
skelfilegur eins og hann er (liturinn)
--- End quote ---
--- Quote from: jeepcj7 on February 13, 2009, 00:31:24 ---En hann verður bara svo miklu flottari 8-) en hann er og splittaður :twisted: og :-#
--- End quote ---
can't wait to see more =D>
Serious:
--- Quote from: Zaper on February 13, 2009, 00:28:02 ---
skelfilegur eins og hann er (liturinn)
--- End quote ---
þú tekur nú heldur djúpt í árina með skelfilegur , hann er það alls ekki bara öðruvísi 8-)
70olds:
verið þið rólegir strákar...hann verður geggjaður á litinn...ég lofa klikkuðu paintjobbi \:D/
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version