Er með patrol 2.8 Túrbó GR 1994 sem ég vil losna við.
Bíllinn er ekinn 341.000km og er mjög góð vél í honum.
Rafmagn í rúðum og speglum, viðarlíki í innréttingu, boost mælir, cd spilari, dökkar rúður, góð 35" dekk, svartur/dökkgrár og svartar felgur,
dráttarkrókur ... flottur og snirtilegur jeppi.
HANN ER MEÐ ENDURSKOÐUN og sett var útá : slit í hurð, númeraljós, útrunnið slökkvitæki, gúmí í ballasstöng, smit í afturdempurum, smit í bremsudælu að aftan, vantar drullusokka og eitthvað smátt í viðbót.
óska eftir tilboði en væri vel til í slétt skipti á fólksbíl ... bens, audi, bmw eða slíku... ekki SKODA

Uppl í síma 695-6570 .. ég svara ekki skilaboðum hérna þannig það er bara að hringja