Author Topic: Vantar felgur fyrir lítið sem ekkert  (Read 1057 times)

Offline Vóli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Vantar felgur fyrir lítið sem ekkert
« on: February 11, 2009, 22:15:36 »
Gott kvöld
Mig langar til að athuga hvort það er ekki einhver sem á flegur sem hann þarf að losna við fyrir lítið sem ekkert.  Mig vantar 15" felgur 12"breiðar.  Það væri best ef þær væru 5 gata með stóru deilingunni, undir gamlan Bronco, Rússajeppa o.fl., en það er allt í lagi ef þær eru 6 gata.