Author Topic: er bensín dæla mín farin eða?  (Read 3095 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
er bensín dæla mín farin eða?
« on: February 13, 2009, 21:07:20 »


hjólið mitt er með vesen.. lenti í vanda með cyl á bensín tank svo ég tók hann inn og náði að laga stirðleikann og fyllti á tankinn og setti hann á.

kemur skrítið hljóð þegar ég reyni að starta , fór í gang áður og hægt að keyra þegar veður leyfði.

myndband með hljóðinu:
http://videos.streetfire.net/video/zx10r-ninja_636039.htm?ref=7173e74a-d0c5-4552-8fe9-9baf01003208

grunar dæluna þó ég tel að ég heyrði í henni , hef nú starta því nokkuð oft vegna þess alltaf séns að þarf að dæla bensínu gegnum slöngurnar en hljóðið er alltaf til staðar og það fer ekki í gang

takk
Davíð
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Steini

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 262
    • View Profile
Re: er bensín dæla mín farin eða?
« Reply #1 on: February 13, 2009, 21:28:44 »
Prófaðu að hlaða rafgeyminn.

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Re: er bensín dæla mín farin eða?
« Reply #2 on: February 14, 2009, 12:58:27 »
Mjög greinilega of lítið inná rafgeyminum fyrir startið, hef stundum lent í þessu á mínum hjólum.

Kv Öddi