Author Topic: Performance vélapakki fyrir LT1 camaro/firebird  (Read 1354 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Performance vélapakki fyrir LT1 camaro/firebird
« on: February 10, 2009, 22:40:33 »
Einstakt tćkifćri

Ţetta er einskonar kitt sem ég er ađ bjóđa upp á ţ.e.a.s. Hedd, millihedd, knastás og allt sem kemur honum viđ, spíssar og sérforrituđ OBDII tölva.



Orginal LT1 Trans Am álhedd sem eru portuđ af Heads Up performance. Flćđiprófuđ upp ađ .600” lift međ 260cfm á insogsventli og 230cfm á útblástursventli. Á til flow sheet yfir ţau! (flćđa betur en orginal AFR hedd).

LT1 Innsogsgrein međ BBK 58mm throttle body og JET air foil ásamt 36# SVO spíssum og oem regulator.

Comp cams sérsmíđađur vökvarúlluknastás
Lift: .603/.608 viđ 1.6° arma
Duration viđ .050 er 230°/236°
Lobe Seperation 112.0°

Comp pro magnum 1.6° rúlluarmar fylgja
2.00"/1.56" Ferrea ryđfríir ventlar í heddum
Comp gormar (réttir gormar f. knastinn)
Comp retainerar og 10° splitti
GMPP rúlluliftur og oem splitti f. LT1 block
Comp Cams chromemolly undirlyftustangir
Lingenfelter ventlalok

OBDII tölvan var forrituđ í Tunercat forritinu af Tony Bishop (mjög góđ uppsetning). Inn í tölvunni er LT4 knock module. Hún er forrituđ fyrir alla partana sem eru taldir upp hér ađ ofan ásamt 383 kjallara, 4.10 drif, manual 6 gíra kassa, long tube flćkjur.

Kemur úr bíl sem var 1680 kg fór 11.67/121mph međ léleg 1.71 60 ft. Keyrđi á 98oct pump gas og eyddi um 17-18 lítrum innanbćjar.

http://smg.photobucket.com/albums/v6...t=MOV06387.flv

Allur pakkinn á 200 ţús.

Kiddi

Sími: 61-61-548
8.93/154 @ 3650 lbs.