Author Topic: SS.Nova  (Read 98776 times)

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #40 on: February 13, 2009, 14:11:23 »
Já,svarta ófétið er greinilega að mildast í útliti og fríkka. Dökkfjólublár litur gæti nú bara komið vel út.
Svo væri kannski ágætt að hafa einhverja gíra áfram núna,ekki eins og í fyrra   :smt005
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #41 on: February 13, 2009, 22:35:24 »
Já,svarta ófétið er greinilega að mildast í útliti og fríkka. Dökkfjólublár litur gæti nú bara komið vel út.
Svo væri kannski ágætt að hafa einhverja gíra áfram núna,ekki eins og í fyrra   :smt005


hann bakkaði  :D
« Last Edit: February 13, 2009, 22:42:49 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #42 on: February 13, 2009, 22:46:18 »
Mattsvartur með hot-rod flames..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #43 on: February 15, 2009, 13:45:10 »
Hann bakkaði já,en þú hefðir nú fengið hálsríg að taka sandinn í bakkgír  :mrgreen:
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #44 on: February 15, 2009, 18:17:30 »
Hann bakkaði já,en þú hefðir nú fengið hálsríg að taka sandinn í bakkgír  :mrgreen:



Já hann hefði fengið hálsrig , en nú er ekki hætta á því það verða 3 gírar áfram og 1 afturábak núna og svo verður náttúrulega hálfur annar hellingur og slatti í viðbót af hestöflum í húddinu þannig að tækið ætti að spítast úr sporunum hjá honum sem sagt mikið gaman  :mrgreen:  =D>
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #45 on: February 15, 2009, 23:37:23 »
Hann bakkaði já,en þú hefðir nú fengið hálsríg að taka sandinn í bakkgír  :mrgreen:



Já hann hefði fengið hálsrig , en nú er ekki hætta á því það verða 3 gírar áfram og 1 afturábak núna og svo verður náttúrulega hálfur annar hellingur og slatti í viðbót af hestöflum í húddinu þannig að tækið ætti að spítast úr sporunum hjá honum sem sagt mikið gaman  :mrgreen:  =D>



hann skal gera það  :twisted:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #46 on: February 15, 2009, 23:44:51 »
jæja verslaði smá dót í mótorinn  :smt016 :smt047
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #47 on: February 15, 2009, 23:48:57 »
svo nýir framdemparar  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #48 on: February 16, 2009, 00:33:49 »
Góður Brynjar, lýst vel á þessi innkaup hjá þér!!

kv
Björgvin

Offline vega383

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #49 on: March 03, 2009, 20:31:21 »
ég segi að þessi litur sé málið, ég á nýjann víniltopp til og skal gefa þér hann ef þú hefur bílinn svona

kv Grétar Jónsson
kv Jón karl Grétarsson

Chervolet Vega 1973

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #50 on: March 04, 2009, 08:12:29 »
Glæsileg smíði svo ekki sé meira sagt.

Kv Bjartur
Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #51 on: March 05, 2009, 00:16:43 »
ég segi að þessi litur sé málið, ég á nýjann víniltopp til og skal gefa þér hann ef þú hefur bílinn svona

kv Grétar Jónsson



sæll Grétar
já rauður segirðu  :-k
ég veit ekki alveg með það  :roll: en ég skal taka toppinn  :mrgreen:
kv Brynjar
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #52 on: March 05, 2009, 03:09:54 »
virkilega flott hjá þér,  þegar ég hugsa um það þá spjallaði ég á sínum tíma heillengi við einhverja náunga sem voru með þennan bíl á kerru, eftir að hafa keypt hann hérna í bæinn og voru á leið út á land með hann,  gott ef þetta var ekki í skúrnum hjá EddaK , hefur það ekki bara verið kallinn? :mrgreen:

það verður gaman að fylgjast með þessu, enda pro's á ferðini 8-)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: SS.Nova
« Reply #53 on: March 05, 2009, 15:00:37 »
Ég keypti þennan bíl af Hilmari og kom með hann norður á kerru og tók draggan hjá Edda líka.

 
En gott ef Brynjar var ekki þarna líka eins og grár köttur í kring um Novuna. :D

Brynjar suðaði svo stanslaust í mér svo ég lét hann hafa bílinn :mrgreen:
« Last Edit: March 05, 2009, 15:07:05 by Halldór H 935 »
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #54 on: March 05, 2009, 18:14:31 »
Já, það mætti stundum halda að Brynjari líkaði við Novur  :-k  :mrgreen:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: SS.Nova
« Reply #55 on: March 05, 2009, 20:03:40 »
Þessi della í honum er bara eins og pest :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #56 on: March 05, 2009, 21:22:22 »
Ég keypti þennan bíl af Hilmari og kom með hann norður á kerru og tók draggan hjá Edda líka.

 
En gott ef Brynjar var ekki þarna líka eins og grár köttur í kring um Novuna. :D

Brynjar suðaði svo stanslaust í mér svo ég lét hann hafa bílinn :mrgreen:


já ég man þegar við fórum á geymslusvæðið að sækja þennan vagn
þá var hann ansi slæmur, búið að mölva allar rúður og ljós  :evil:
en fallegur var hann  :mrgreen:

og já þetta voru góð viðskipti í denn Dóri á novuni  :smt023

Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #57 on: March 05, 2009, 21:29:01 »
Þessi della í honum er bara eins og pest :D


og það er ekkert bóluefni til við þessari pest sem betur fer  :D
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #58 on: March 07, 2009, 18:56:35 »
Jæja Brynjar, einhverjar nyjar myndir?

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #59 on: March 08, 2009, 18:06:09 »
sæll Ingi
ég er búinn að vera að smíða upp hurðirnar
skelin á bílnum er klár fyrir réttingu og málun
hurðirnar fara á bílinn fljótlega og þá er að skoða fitt og annað
svo þarf aðeins að skvera frambrettin til, þau eru samt alveg þokkaleg
ég er búinn að mála kvalbakinn og grindina
ég skelli in myndum fljótlega af þessu

svo er ég að verða kominn með allt í vélina  \:D/
fékk fínan roller ás set inn uppl. um hann hér

hef ekki komist í skúrinn í dag  #-o
allt ófært ](*,)
kv Brynjar

Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)