Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

SS.Nova

<< < (18/61) > >>

crown victoria:
jaaa gulur getur bæði orðið flottur og ekki flottur (finnst mér) mér finnst til dæmis þessi að ofan vera aðeins of gulur og strax skárra að hafa hann með svörtum gluggapóstum ofl. eins og þessi td.
http://www.cardomain.com/ride/254751

eins finnst mér þessi vera snyrtileg og ég tala nú ekki um ef hún væri sett á aðrar felgur og mér finnst toppurinn gera mjög mikið fyrir bílinn
http://www.cardomain.com/ride/2097661

Þessi væri svalari ef hann væri ekki leikfang hehe


Þessi er smekkleg með krómuðum gluggapóstum og stuðurum ofl.


Þessi´er líka flott! Fleiri myndir hér ---> http://classiccars.com/53071.car


Ég læt þetta duga og tek það fram að þetta er bara mitt mat  :wink:

Kristján Ingvars:
Brynjar hefurðu séð Bad Boys 2? Ef ég væri að græja svona Novu þá mundi ég sennilega gera hana eins og Novuna í þeirri mynd, appelsínugul með svörtum röndum.. Hún er geðveik sú Nova  :D

Hér sést hún nokkrum sinnum:

http://www.youtube.com/watch?v=N2fVeWOVXts

Brynjar Nova:
já þessi sleppur alveg  8-)
hrikalega flottir bílar þarna  :smt023

Dart 68:
jahá.. Nú þarf að leggja hausinn vel í bleyti, vanda valið og velja rétt  :wink:

Tiundin:
Gul með svörtum výnil.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version