Author Topic: SS.Nova  (Read 98761 times)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #80 on: March 18, 2009, 23:42:39 »
Þetta er ofmikill Mopar litur, hafðann bara bláann Kv. Siggi


já svona pínu  :smt083
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #81 on: March 19, 2009, 18:59:54 »
jæja nú er búið að mála kvalbak og grindina
viðraði kaggann smá í dag
og er að verða búinn að vinna af honum svarta litinn
hurðir og frambretti verða svo blásin  8-)
« Last Edit: March 19, 2009, 19:01:49 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: SS.Nova
« Reply #82 on: March 19, 2009, 19:35:48 »
Á hann smsagt að verða grænn aftur? :)
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #83 on: March 19, 2009, 19:52:21 »
það er góð spurning  :-k
ég er að fara að skoða liti á morgun  \:D/
hér eru 2 flottir  geggjaðir á litin  :smt023
« Last Edit: March 19, 2009, 19:58:04 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #84 on: March 19, 2009, 19:55:36 »
Ég kýs gulan
Geir Harrysson #805

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #85 on: March 19, 2009, 21:02:30 »
jaaa gulur getur bæði orðið flottur og ekki flottur (finnst mér) mér finnst til dæmis þessi að ofan vera aðeins of gulur og strax skárra að hafa hann með svörtum gluggapóstum ofl. eins og þessi td.
http://www.cardomain.com/ride/254751

eins finnst mér þessi vera snyrtileg og ég tala nú ekki um ef hún væri sett á aðrar felgur og mér finnst toppurinn gera mjög mikið fyrir bílinn
http://www.cardomain.com/ride/2097661

Þessi væri svalari ef hann væri ekki leikfang hehe


Þessi er smekkleg með krómuðum gluggapóstum og stuðurum ofl.


Þessi´er líka flott! Fleiri myndir hér ---> http://classiccars.com/53071.car


Ég læt þetta duga og tek það fram að þetta er bara mitt mat  :wink:
Valur Pálsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #86 on: March 19, 2009, 21:41:50 »
Brynjar hefurðu séð Bad Boys 2? Ef ég væri að græja svona Novu þá mundi ég sennilega gera hana eins og Novuna í þeirri mynd, appelsínugul með svörtum röndum.. Hún er geðveik sú Nova  :D

Hér sést hún nokkrum sinnum:

http://www.youtube.com/watch?v=N2fVeWOVXts
« Last Edit: March 19, 2009, 21:44:18 by Kristján Ingvars »
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #87 on: March 20, 2009, 00:00:26 »
já þessi sleppur alveg  8-)
hrikalega flottir bílar þarna  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #88 on: March 20, 2009, 00:26:04 »
jahá.. Nú þarf að leggja hausinn vel í bleyti, vanda valið og velja rétt  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #89 on: March 20, 2009, 19:12:54 »
Gul með svörtum výnil.
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #90 on: March 20, 2009, 20:11:48 »
já ég er sammála því! Vinyllinn gerir mjög mikið og það sama á við um rendur en vinyllinn er flottur!
Valur Pálsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #91 on: March 20, 2009, 21:58:03 »
strákar ég er reindar ekki að nenna að fara að líma leður á toppinn á þessum bíl  =;  :D

málið er að það er að stittast í sumarið
svo að maður getur ekki gert bílinn eins góðan og maður vildi
en það er allavega búið að ryðbæta helling
svo það fer að stittast í málun  \:D/ hvernin svo sem hún verður  :mrgreen:

það fara meiri aurar í kram en boddy eðlilega :twisted:

en endilega koma með fleiri hugmyndir af lit á kvikindið  :wink:
kv Brynjar

Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #92 on: March 20, 2009, 22:45:11 »
Víniltoppur á '70 Novu uhh nei.. víniltoppur er mjög flottur á mörgum bílum, Novan er ekki einn af þeim!
Bara finna á hann flottan lit sem eigandi er sáttur við, punktur  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #93 on: March 20, 2009, 22:48:50 »
Víniltoppur á '70 Novu uhh nei.. víniltoppur er mjög flottur á mörgum bílum, Novan er ekki einn af þeim!
Bara finna á hann flottan lit sem eigandi er sáttur við, punktur  8-)


Það er þannig  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: SS.Nova
« Reply #94 on: March 20, 2009, 23:05:30 »
Grænann :D  og engann fjárans tusku topp yfir járnið.
« Last Edit: March 20, 2009, 23:12:07 by Halldór H 935 »
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #95 on: March 20, 2009, 23:17:50 »
svona á litinn þá  :mrgreen:
« Last Edit: March 20, 2009, 23:19:44 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: SS.Nova
« Reply #96 on: March 20, 2009, 23:21:10 »
Svona grænan lit eins og var á honum, afar athyglisverður litur.

Gretar Jóns veit máski lita no.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #97 on: March 20, 2009, 23:41:56 »
ég er hrifnari af litnum sem stjáni setti inn  :wink:
sá litur er dekkri en novan mín var  8-)
« Last Edit: March 20, 2009, 23:49:12 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #98 on: March 21, 2009, 11:53:52 »
ég er nú nokkuð viss um að þú (Brynjar) sért nú alveg búinn að ákveða hvaða litur fer á þennann  :wink:
Mitt álit er hinsvegar það að þessi rauða sem er hér fyrr á þræðinum sé mjög stílhrein og flott en þá verður nottla að vera vinill o.þ.h. sem ég skil þannig að þú sért nú ekkert alltof hrifinn af.

Gulur? jú, það kemur pottþétt mjög vel út en þá finnst mér (og ég er nottla undir miklum áhrifum af mínum) að hann verði að vera með svörtum topp, röndum og e-u þvíumlíku  8-)

Lime green? Það væri snilldin ein að sjá þig "þora" að setja þann lit á Novuna -hún yrði samt geggjuð þannig  :mrgreen:

Hemi Ornage? ÞAÐ ER MÁLIÐ DRENGUR!!  \:D/ -ORANGE Nova með svörtum röndum -Gerist ekki mikið flottara  :mrgreen:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: SS.Nova
« Reply #99 on: March 21, 2009, 17:28:02 »
Ottó minn, ekkert Hemi semi kjaftæði :D  Það yrði þá Chevy orange 8-)
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166