Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

SS.Nova

<< < (12/61) > >>

Halldór H.:
Þessi della í honum er bara eins og pest :D

Brynjar Nova:

--- Quote from: Halldór H 935 on March 05, 2009, 15:00:37 ---Ég keypti þennan bíl af Hilmari og kom með hann norður á kerru og tók draggan hjá Edda líka.

 
En gott ef Brynjar var ekki þarna líka eins og grár köttur í kring um Novuna. :D

Brynjar suðaði svo stanslaust í mér svo ég lét hann hafa bílinn :mrgreen:

--- End quote ---


já ég man þegar við fórum á geymslusvæðið að sækja þennan vagn
þá var hann ansi slæmur, búið að mölva allar rúður og ljós  :evil:
en fallegur var hann  :mrgreen:

og já þetta voru góð viðskipti í denn Dóri á novuni  :smt023

Brynjar Nova:

--- Quote from: Halldór H 935 on March 05, 2009, 20:03:40 ---Þessi della í honum er bara eins og pest :D

--- End quote ---


og það er ekkert bóluefni til við þessari pest sem betur fer  :D

Ingi Hrólfs:
Jæja Brynjar, einhverjar nyjar myndir?

K.v.
Ingi Hrólfs

Brynjar Nova:
sæll Ingi
ég er búinn að vera að smíða upp hurðirnar
skelin á bílnum er klár fyrir réttingu og málun
hurðirnar fara á bílinn fljótlega og þá er að skoða fitt og annað
svo þarf aðeins að skvera frambrettin til, þau eru samt alveg þokkaleg
ég er búinn að mála kvalbakinn og grindina
ég skelli in myndum fljótlega af þessu

svo er ég að verða kominn með allt í vélina  \:D/
fékk fínan roller ás set inn uppl. um hann hér

hef ekki komist í skúrinn í dag  #-o
allt ófært ](*,)
kv Brynjar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version