Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

SS.Nova

<< < (49/61) > >>

Brynjar Nova:
jæja þá er bíllinn langt kominn saman...smotterí eftir
var að græja skópið í dag..á bara eftir að mála það
svo er verið að blikka hann innan
og stuðarar eru að fara í málun (samlitir bílnum)
þetta skóp er það sem til er í stöðuni núna svo maður notar það bara  :mrgreen:
svo verða sennilega felgur svartar  8-[

var að spá í hvað mönnum fyndist með lit á skópið...sama lit og á bíl...eða svart ????  8-)
endilega gefa comment á lit á skópi  :-k

svona er þetta allavega í sama lit og bíll á mynd.1
læt myndir flakka fyrir áhugasama  8-)
kv Brynjar Kristjánsson

Halldór H.:
Bíddu í gær sagðistu ætla hafa gat og hreinsaran uppúr,   er ekki orð að marka sem þú segir eða hvað?     :D :D :D :D

Andrés G:
ólöglega flottur hjá þér! 8-)

AlexanderH:
Ordinn svakalega myndarlegur hja ter!
Gæti verid flott ad hafa scopeid svart ef felgurnar verda svartar, en ad samlita er audvitad safe :)
Annars ættiru bara ad selja mer felgurnar  :-"

Kristján Ingvars:
Bara allt að gerast í skúrnum  8-)  Skópið samlitað  :smt039

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version