Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Reglubreytingaryfirlit frá aðalfundi

(1/2) > >>

Guðmundur Þór Jóhannsson:
Sæl öll

Hér reglubreytingar sem að voru bornar fram og kosnar inn í gær á aðalfundinum.
Ég á eftir að fara yfir orðalag og þess háttar áður en að ég set þessar breytingar inn í flokkareglurnar á forsíðunni.
Einnig þá verður keyrður nýr flokkur í sumar OS (Ofur Sport) flokkur sem að er ætlaður 3-6 cyl breyttum bílum
Ég er að fara yfir orðalag fyrir þann flokk eins og er og set það hér inn vonandi seinna í kvöld.
Í skjölunum þá fer rauður texti út, blár texti er nýr og svartur texti heldur sér.

kv
Guðmundur Þór (Gummi 303)

baldur:
Eru þá komnar einhverjar takmarkanir við kúbikafjölda í GT flokki?

Guðmundur Þór Jóhannsson:

Vélarstærð verður að vera fyrir ofan 4500cc uppreiknað
Sem þýðir 4500cc fyrir N/A mótor
Og fyrir ofan 2647 fyrir forþjöppu mótor

kv
Guðmundur

baldur:
Ok, orðalagið var ruglingslegt
"Flokkur fyrir bíla með 6 til 12 strokka véla og slagrúmtak yfir að 4500cc"
"yfir að"

Guðmundur Þór Jóhannsson:
Gotcha

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version