Þetta er tekið á sýningu KK páskana 1978 og þetta er númerið sem Biggi bakari var með á sínum bílum(R-4611)
Er þarna ekki kominn silvur litaði 76 bíll sem Anton setti inn á sínum tíma????
Það er spurning með "ferillinn" er hægt að varpa honum upp?
Ekki er þetta silfurlitaði bíllinn, númerin stemma amk. ekki.
Ég gróf upp ferillinn af þessum bíl sem spurt var um fyrst.
Eigendaferill18.06.1984 Þorvaldur Jensson Laufrimi 20
03.01.1984 Örn Ómar Guðjónsson Gerðhamrar 25
28.02.1983 Magnús Valur Magnússon Ásbúð 66
14.02.1983 Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skerseyrarvegur 3b
29.05.1981 Páll Þorsteinsson Lindartún 11
10.05.1978 Gunnar Erlendsson Hlíðarvegur 51
15.02.1978 Birgir Páll Jónsson Sunnuflöt 29
17.01.1978 Frímann Már Sigurðsson Borgarsandur 6
21.07.1977 Hörður Óskarsson Grundarvegur 13
Númeraferill24.07.1984 R57113 Gamlar plötur
05.01.1984 Y11210 Gamlar plötur
20.07.1983 G1854 Gamlar plötur
29.05.1981 Ö3168 Gamlar plötur
10.05.1978 Y627 Gamlar plötur
15.02.1978 R4611 Gamlar plötur
17.01.1978 L716 Gamlar plötur
21.07.1977 Ö4346 Gamlar plötur
Skráningarferill15.09.1992 Afskráð -
08.01.1976 Nýskráð - Almenn
Þetta er þá bíllinn sem Biggi bakari og Maggi Valur áttu.
Allt sami bíllinn.