Author Topic: Gleymdist í bílskúr í hálfa öld  (Read 2207 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Gleymdist í bílskúr í hálfa öld
« on: February 08, 2009, 16:19:00 »
Afar sjaldgæfur bíll, sem safnaði ryki í bílskúr á Englandi í tæpa hálfa öld, seldist á uppboði í París um helgina á 3,4 milljónir evra, jafnvirði 500 milljóna króna.

Í uppboðsskránni kemur fram að bíllinn, sem er sportbíll af gerðinni Bugatti 57S Atalante árgerð 1937, hefur ekki verið gangsettur í nærri 50 ár.


Aðeins 17 bílar af þessari gerð voru smíðaðir ek.26.284 mílur.

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Gleymdist í bílskúr í hálfa öld
« Reply #1 on: February 08, 2009, 18:19:03 »
Þetta er alveg helflottur bíll og verðið eftir því . :shock:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.