Author Topic: Spurning varðandi meðlimagjald 2009  (Read 6610 times)

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #20 on: January 27, 2009, 13:44:38 »
Jæja menn alltaf jafn málefnalegir, þetta byrjaði hjá mér bara með fyrirspurn með von um svar sem Valli djöfull hefur gefið mér en áður en það kom byrjuðu menn með brandara og skítkast, og ef menn hefðu lesið síðasta póst frá mér og skilið hann rétt er ég ekkert að blanda öllum meðlimum KK í málið heldur að svara því sem á undan er gengið, en við suma menn er ekki hægt að ræða eins og Jón Þór Bjarnason, ummæli hans dæma hann sjálfan, en svarið við upphaflegu spurningunni er komið, takk fyrir það.


P.S. ég fæ á hverju ári gíróseðil frá æskulýðssamtökum með beiðni um styrk og með honum fylgir alltaf skýring með seðlinum þannig að ef það hefði fylgt skýring með KK hefði þetta verið augljóst og svo hefði verið líka hægt að segja frá þessu á spjallinu í svipuðum dúr og Valli djöfull var að svara mér.
« Last Edit: January 27, 2009, 13:57:03 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #21 on: January 27, 2009, 14:27:31 »
Ég skil ekki alveg vandamálið, þetta félagatal sem notað var við að senda út þessa seðla er listi yfir alla sem teljast félagar í þessum klúbb, virkir eða ekki. Ekkert bókhaldsrugl.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #22 on: January 27, 2009, 15:57:23 »
Það sem ég var að reyna að koma að er að ef það hefði aðeins betri upplýsingar um þennan seðil í upphafi hefði ég skilið þetta betur, en ég hélt að félagatal KK væri með þeim sem hefðu borgað í fyrra en ekki frá upphafi, en þar sem þetta mál virðist vera orðið eitthvað stærra en mig grunaði og fara öfugt og illa í menn læt ég máli mínu lokið, baldur, þetta með bókhaldsrugl var brandarasvar við brandara frá maggafinn, eða svo hélt ég en það er best að segja ekki meira, þetta virðist vera allt misskilið.
Gunnar Ævarsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #23 on: January 27, 2009, 18:29:26 »
Lúmskri brandarar virðast mjög oft skila sér illa í gegnum spjallsíður eins og hefur oft komið í ljós  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #24 on: January 27, 2009, 22:59:58 »
Vá, jaja svona smá innskot frá bókaranum sem kvartar yfir hverri krónu  :wink:
En by the way racer ég var ekki ósátt við að þú hjálpaðir klúbbnum ALLS EKKI bara hvernig málið var höndlað :wink:

Sé að allt er að fara í háloft hér út af frekar ómerkilegum málum eins og greiðsluseðli :shock: nennti nú ekki að lesa mikið af þessu en svona svör við því sem ég rak augun í eru hér að finna:

Bókhaldið kemur félagatali ekki á nokkurnhátt við svona til að leiðrétta þann misskilning strax í upphafi :!:
Og á sama tíma vil ég benda á að bókhald klúbbsins er í höndum bókara og ef um er að ræða ásakanir um óreiðu í þeim málum bendi ég góðfúslega á að RSK er sú stofnun sem tekur við slíkum ábendingum.
Það er mjög góð venja að kynna sér málin áður en ásakanir eru gerðar, og ég er engin undantekning þegar kemur að ásökunum um að ég standi mig ekki á mínu starfssviði, mér gremst það eins og öðrum.

En að rót vandans, sem skapaði nú þessa vandræða umræðu.
Í fyrra voru ansi margir félagar sem kvörtuðu sáran yfir því að vera ekki skráðir greiddir og en aðrir sem einfaldlega voru ekki skráðir í félagatalið yfir höfuð þrátt fyrir að hafa greitt og fengi félagsskýrteini.
Það er frekar fúlt að lenda í þeirri stöðu þannig að það var ákveðið að fara í tiltekt í félagatali kk.

Ég tók að mér það verk og fékk hin og þessi nöfn hjá hinum og þessum félögum í kk.
Nú hitt var að það voru til listar yfir félaga sumir dagsettir aðrir ekki þannig að ég setti ALLA sem ég fann inn í FELIX sem er félagakerfi ÍSÍ til að eingin yrði nú útundan sem ætti að vera þar.

í ár var að mér sýnist á öllu allur listin sendur til bankans þar sem það var lítil sem engin leið að gera sér grein fyrir því hver greiddi í fyrra og hver fyrir 5 árum.
Það má alveg biðjast velvirðingar á því að sá sem ekki hefur greitt í 15 ár fái greiðsluseðil og er það alveg eðlileg beiðni en endilega sjáðu líka minn hausverk við að finna út hver greiddi hvenær og hvað þá að finna út hver ætlar að borga í ár, ég les ekki hugsanur enþá :lol: og ég efa að stjórn geri það neitt frekar.

Hitt er að ég mæli en og aftur með því sem ég sagði í upphafi þessa þráðar að gera stikky upplýsingar um gíróseðlana, og þeir sem ætla ekki að greiða geti þá sent email þess efnis, minnir að ég hafi líka sagt að það er hægt að fjarlægja kröfu úr heimabanka þeas sá sem stofnar hana og í þessu tilfelli  gjaldkeri kk. 

Þetta á ekki að þurfa..... að þrasa um jafn ómerkilega hluti og þetta  :roll:

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #25 on: January 27, 2009, 23:15:25 »
ATH einstaklingur getur ekki óskað eftir niðurfellingu á kröfu sem annar útbýr. þeas engin getur fellt kröfu kk niður með því að hafa samband við BYR það er eingöngu kk sem hefur heimild til þess.

þið getið ýmindað ykkur hvernig það væri ef ég gæti haft samaband við bankan og sagt hey fellið niður kröfuna á húsnæðisláninu mínu  :wink:



Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #26 on: January 28, 2009, 00:02:05 »
Nú,en samt segir gjaldkerinn á öðrum stað í þræðinum að hafa samband við byr en þá er  það ekki hægt núna,hvað verður um þessa kröfu ef hún er ekki borguð :?:Til að fá þetta fellt niður er nóg að senda gjaldkera kk tölvupóst :?: :-k
« Last Edit: January 28, 2009, 00:06:54 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #27 on: January 28, 2009, 00:22:33 »
Nú,en samt segir gjaldkerinn á öðrum stað í þræðinum að hafa samband við byr en þá er  það ekki hægt núna,hvað verður um þessa kröfu ef hún er ekki borguð :?:Til að fá þetta fellt niður er nóg að senda gjaldkera kk tölvupóst :?: :-k
Ég var að senda þér tölvupóst um þetta.
Það er eðlilegast að hafa samband við gjaldkera í gegnum tölvupóst en ég fer með lista með nokkrum nöfnum um mánaðarmótin í BYR.
BYR í Hafnarfirði hafði samband við mig og þeir spurðu hvort að þeir mættu fella þessar kröfur út af heimabanka ef fólk kæmi TIL þeirra.
Ég játaði því að því undanskyldu að ég fengi tölvupóst með nöfnum þeirra einstaklinga sem þeir felldu út kröfur svo ég gæti fellt viðkomandi út af félagaskrá KK.
Bókarinn okkar vissi ekki af þessu enda ekki hennar mál að sjá um að rukka félagsmenn.
Bara svo það komi skýrt fram að það falla engin aukagjöld á þennan reikning þó svo hann sé ekki borgaður, þessu lofaði BYR.
Þeir sem eiga ekki pening núna en vilja vera í klúbbnum og keyra á kvartmílubrautinni geta borgað þennan reikning seinna í heimabankanum ef þeir vilja.
Þeir sem eru ekki með heimabanka og hafa fengið greiðsluseðil en ætla ekki að borga geta hennt seðlinum og best er að senda mér tölvupóst ef menn vilja segja sig úr félagatali KK.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #28 on: January 28, 2009, 00:33:24 »
Takk fyrir þetta Jón Þór. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #29 on: February 02, 2009, 02:11:45 »
Hefði þetta ekki bara mátt fara fram á EP svona til að annars saklaus spurning um saklaust mál fari ekki út í þessa sálma

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #30 on: February 02, 2009, 02:17:40 »
ég er mjög sátur að fá meðlimagjald í formi greiðsluseðli tókk 20 sek að borga  \:D/
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #31 on: February 05, 2009, 23:41:17 »
Vá!! Þvílíkt rugl út af smáhlutum.  Gunni minn andaðu nú með nefinu.  En annars er ég nýr í þessu og greiddi í fyrra en hef ekki fengið neina rukkun núna.  Ólíkt Gunna þá vil ég endilega borga.  Hvernig sný ég mér í því þar sem þetta er ekki á heimabankanum mínum :-k

Kveðja
Hilmar Jacobsen

Ps  Borgi þeir sem borga vilja en hinir ekki.  Einfalt
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #32 on: February 06, 2009, 08:12:27 »
Vá!! Þvílíkt rugl út af smáhlutum.  Gunni minn andaðu nú með nefinu.  En annars er ég nýr í þessu og greiddi í fyrra en hef ekki fengið neina rukkun núna.  Ólíkt Gunna þá vil ég endilega borga.  Hvernig sný ég mér í því þar sem þetta er ekki á heimabankanum mínum :-k

Kveðja
Hilmar Jacobsen

Ps  Borgi þeir sem borga vilja en hinir ekki.  Einfalt
Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199
Félagsgjaldið er 7000kr.

Skýring greiðslu, nafn viðkomandi klúbbmeðlims.


Einungis meðlimir KK eða BA fá að keppa í kvartmílu, vegna trygginga.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #33 on: February 06, 2009, 15:20:28 »
Sæll Gunni. Hvað ertu búinn að gera maður. Hvernig stendur á því að höfðingi eins og þú Gunni camaro að þú skulir ekki borga í klubbinn. Ég er búinn að reka áróður fyrir því undanfarinn ár að þið gömlu komið út úr skápnum og borgið árgjaldið til styrktar KK.

Jón Þór það er flott að senda gíró út um allt , það eru gamlir skápar út um allt sem vonandi borga,hver er ekki jafn dauður fyrir 7000 kr.

Mér finnst nær að þú borgir KK í staðin fyrir Krúser Gunnar Ævarssson  :P

mbk Harry camaro :roll:
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #34 on: February 07, 2009, 00:41:21 »
Hvernig er það þegar ég legg meðlimagjaldið inná reikning KK, þarf ég þá ekkert að senda tölvupóst eða eitthvað slíkt samhliða til að forðast allan rugling?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Spurning varðandi meðlimagjald 2009
« Reply #35 on: February 07, 2009, 00:52:08 »
Hvernig er það þegar ég legg meðlimagjaldið inná reikning KK, þarf ég þá ekkert að senda tölvupóst eða eitthvað slíkt samhliða til að forðast allan rugling?
Nei þú þarft ekki að senda tölvupóst heldur er nóg að setja fullt nafn sem skýringu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged