Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

KTM 520 EXC - ATH SKIPTI Á GÖTUHJÓLI! 320.000 STGR!!!

(1/1)

Patrik:
KTM 520 EXC árgerð 2001.
Ný afturfelga og dekk, einnig nýtt tannhjól.
Öhlins stýrisdempari
Eitthvað af auka plasti fylgir með.

ATH slétt skipti á götuhjóli, má einnig ath skipti á ódýrara/dýrara hjóli.
Götuhjólið þarf ekki að vera skoðað eða í fullkomnu ásigkomulagi.

Allt kemur til greina.

(Ekki skipti á fólksbíl, nema það sé VOLVO.)

320.000 STGR!!!

Hafið samband í síma 865-9856, mail: soul_on_fire@techemail.com eða í skilaboðum.

/Patrik

Navigation

[0] Message Index

Go to full version