Kvartmílan > Chrysler
Red Rod Air-Ride
Serious:
Ég er búinn að eiga þennan bíl frá því 1982 eða 1983 man það bara ekki.
ADLER:
--- Quote from: Serious on March 08, 2009, 00:58:36 ---
--- Quote from: Ingi Hrólfs on March 07, 2009, 19:46:19 ---Serious! Ertu ekki til í að skella inn mynd af Móanum þínum og hressa upp á þessa Ryð Rod umræðu?
Þú sagðir hérna einhverstaðar að hann væri á góðri leið að verða svona.
K.v.
Ingi Hrólfs
--- End quote ---
Ingi smá info handa þér þetta er ekki Mói þetta er og verður Oldsmobile Delta Custom 88 1971 og er alveg gullfallegur :lol:
--- End quote ---
Svakalega er þetta svertingja legur bíll. :-"
Serious:
Afhverju segir þú það Adler , humm hefur þú eitthvað á móti lituðu fólki. :?:
ADLER:
Nei ! ég er bara að grínast smávegis :mrgreen:
Reyndar er ég ekki neitt sérstaklega mikið gefin fyrir það að eiða orðum í það að tala mikið um þennan hóp,en það er nú önnur saga. :-"
Ég var að leita að svona bíl á netinu til að sjá betur hvernig hann liti út og það kom meðal annara þessi mynd.
http://www.cardomain.com/ride/3044581
En auðvitað eru slatti af myndum að sjá af flottum svona vögnum meðal annars þessar.
http://www.carsforsale.com/used_cars_for_sale/1971_Oldsmobile_Delta+88_90790334_4
http://www.volocars.com/1971-oldsmobile-88-delta-88-royal-2dr-hardtop-c-424.htm
Ingi Hrólfs:
--- Quote from: Serious on March 08, 2009, 00:58:36 ---
--- Quote from: Ingi Hrólfs on March 07, 2009, 19:46:19 ---Serious! Ertu ekki til í að skella inn mynd af Móanum þínum og hressa upp á þessa Ryð Rod umræðu?
Þú sagðir hérna einhverstaðar að hann væri á góðri leið að verða svona.
K.v.
Ingi Hrólfs
--- End quote ---
Ingi smá info handa þér þetta er ekki Mói þetta er og verður Oldsmobile Delta Custom 88 1971 og er alveg gullfallegur :lol:
--- End quote ---
He he, þú ert ágætur.
Hérna í denn voru Olsmobile oft kallaðir einfaldlega "Oldsmo" eða bara" Mói" og mér finnst bara gaman af því. Þeir voru ekki kallaðir Móar í einhverju vanvirðingarskyni heldur landans lenska að stytta öll orð eins og kostur var.
Hitt er annað mál að þinn var, þegar þegar hann rúllaði út úr verksmiðjunni gullfallegur Oldsmobile Delta Custom 88 árg 1971 en endar sennilega sem yndisfagur "mói" með þessu áframhaldi, um árgerð er ekki enn vitað.
Fyrst þú villt ekki láta hann, endilega komdu honum þá í betri geymslu, eins og þú reyndar segir að sé í bígerð, það eru ekki margir svona eftir held ég.
Gangi þér vel með þennan bíl, mér finnst þú eiga efnivið í einn af flottari köggum landsins.
K.v
Ingi Hrólfs.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version