Author Topic: Fallegur..  (Read 5926 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Fallegur..
« on: February 05, 2009, 16:41:00 »
Gríðarlega smekklegur framendi  =P~  :mrgreen:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #1 on: February 05, 2009, 17:14:51 »
áttu mynd af öllum bílnum? mig langar soddið að sjá restina af honum. virðist nú vera Hellvíti flottur svona miðað við fram endan :D
Gisli gisla

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #2 on: February 05, 2009, 17:26:14 »
Gríðarlega smekklegur framendi  =P~  :mrgreen:
Er þetta ekki fyrrverandi þinn framendi? Er komin smá eftirsjá? Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #3 on: February 05, 2009, 17:50:33 »
Gríðarlega smekklegur framendi  =P~  :mrgreen:
Er þetta ekki fyrrverandi þinn framendi? Er komin smá eftirsjá? Kv.Siggi

Jú þetta er hann  :D Neee.. ekki eftirsjá kannski, skoða samt oft myndir af honum mér þykir vænt um bílinn  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #4 on: February 05, 2009, 17:54:59 »
áttu mynd af öllum bílnum? mig langar soddið að sjá restina af honum. virðist nú vera Hellvíti flottur svona miðað við fram endan :D

Hér er ein  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline kingranch

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #5 on: February 05, 2009, 18:06:27 »
Af hverju get ég ekki skoðað myndirnar sem eru sem viðhengi....

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #6 on: February 05, 2009, 18:41:23 »
djöfull er hann flottur, afhverju varstu að selja hann drengur???????????????
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #7 on: February 05, 2009, 18:54:17 »
djöfull er hann flottur, afhverju varstu að selja hann drengur???????????????

Þakka þér  :wink: Ég þurfti að losna við hann, bæði vantaði mig aur og svo vantaði mig að kaupa bílinn sem ég á í dag  8-)

Ég er eiginlega í betri málum í dag bílalega séð mundi ég segja þetta hentar mér betur, þó svo að 55 bíllinn hafi verið æðislegur og skemmtilegur bíll í akstri og gaman að eiga  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #8 on: February 05, 2009, 19:23:02 »
ertu að meina impalan?
hver er staðan á henni í dag og hvar náðiru í þann bíl?
á ekkert að koma með myndir af því verki................
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #9 on: February 05, 2009, 19:37:55 »
ertu að meina impalan?
hver er staðan á henni í dag og hvar náðiru í þann bíl?
á ekkert að koma með myndir af því verki................

Já, Impalan.. sá bíll var hérna í bænum fyrir nokkrum árum en var stutt. Ég sótti hann til Siglufjarðar..
Hann er í hægri en öruggri vinnslu og umfram allt í góðum höndum  :wink: ég hef eiginlega ekkert unnið í bílnum þannig séð nema bara rífa hann. Núna þarf ég bara að koma mér í það að fá Sölva með blástursgræjurnar úteftir og láta hann blása grind og ofl fyrir mig svo ég geti farið að raða öllu saman, ég var nú búinn að tala við hann, hef bara ekki komist í þetta sjálfur  :???:  En ég er búinn að kaupa í hann fyrir ca hálfa milljón síðan ég eignaðist hann í lok september og það er náttúrulega fínt  :wink: En eftir að búið er að blása þá get ég unnið látlaust í honum og svo stefni ég á að byrja á bodyinu í sumar eða með haustinu  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #10 on: February 05, 2009, 19:55:06 »
ok flott, hvar ertu að brasa í þessu,ertu með flotta aðstöðu, og hvenar er stefnan að láta sjá hann á götunni?
Hvað varstu lengi með hinn lettan í uppgerð?

kv.Viddi
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #11 on: February 05, 2009, 20:06:38 »
Ég er með ágætis aðstöðu já í hlöðu sem ég innréttaði sem verkstæði, væri náttúrulega alveg í lagi að vera með lyftu en jæja  :-k
En ég veit ekki með það hvenær hann kemur á götuna ég ætla bara að vera andskoti duglegur og gera þetta 100% og sjá hvað verður, ég þori ekki að segja til um það  :wink: Það tók mig 3 ár að klára þann bláa og hvíta en hann var byrjaður að vinna í honum sá sem ég keypti hann af og búinn að kaupa eitthvað aðeins af drasli í hann svo það sparaði mér tíma  8-) En það var hins vegar ekki búið að gera neitt að viti  [-(
En ég ætla að búa til þráð hér á spjallinu þegar ég er búinn að láta blása sem inniheldur allt saman, fyrir og eftir myndir og myndir af nýju drasli og svo auðvitað af því sem ég geri hverju sinni, leyfi ykkur aðeins að fylgjast með þessari uppgerð  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #12 on: February 05, 2009, 21:13:55 »
Alltaf gaman að skoða myndir af gömlu 55 unni þinni og mikil eftirsjá af honum úr nesi  :cry:  gangi þér vel með Impöluna vinur ég fylgist alveg örugglega vel með hvernig gengur . 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Fallegur..
« Reply #13 on: February 05, 2009, 21:15:59 »
Alltaf gaman að skoða myndir af gömlu 55 unni þinni og mikil eftirsjá af honum úr nesi  :cry:  gangi þér vel með Impöluna vinur ég fylgist alveg örugglega vel með hvernig gengur . 8-)

Þakka þér  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)