Author Topic: Trans í uppgerð (the homecoming)  (Read 90152 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #180 on: April 23, 2010, 18:04:58 »
Ok 2 spurningar.

Afhverju ekki að henda þessu abs dóti í ruslið frekar en að standa í svona og er ekki hjólastellið í rugli eftir tjónið undan Gto?

 :!: henda þessu abs í ruslið hvað á hann að fara aftur í fornöld og fá sér bremsuskálar  :-#

Og til að svara hinu þá er jú smá tjón á afturstellinu en það er ekki mikið

kostar smá aura 

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #181 on: April 23, 2010, 19:43:00 »
Afhverju þarf að setja skálar ef abs er óvirkt???
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #182 on: April 23, 2010, 19:55:52 »
Afhverju þarf að setja skálar ef abs er óvirkt???

Ha óvirkt??? ég veit ekki betur en það virki bara fínt  :idea:

eins og hann sagði (var að bera saman abs úr GTO og 96 T/A SMÁ MUNNUR)

það var ekkert verið að tala um að það virkaði ekki

 \:D/

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #183 on: April 23, 2010, 20:04:08 »
Það var um tímabil sem abs rusl átti rétt á sér ,en sá tími er liðinn og umræðan abs eða ekki abs er kominn í flokk týpupólitík  :-#

menn geta bremsa án abs og geta haldið sér inná veginum  :D
en abs + önnur kerfi saman geta bremsað og haldið bílum inná í mörgum aðstæðum sem steinaldarmaður og fornaldar bremsur ráða ekki við  :-#
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #184 on: April 23, 2010, 22:36:53 »
Þó mér litist rosalega vel á þetta verkefni hjá þér  =D> þá er mín persónulega skoðun að ABS fer í mínar fínustu en auðvitað bara mín skoðun  :???:
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Allan Bjarki Jónsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #185 on: January 02, 2011, 17:53:20 »
jæja, hvernig gengur? :D
1957 Chevrolet bel air
1992 Mercedes benz S600
2005 ford mustang GT

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #186 on: February 07, 2011, 18:27:13 »
hefur eitthvað gerst í þessu verkefni?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #187 on: February 08, 2011, 05:48:54 »
Staða: almost dead in the water
Vél: LS-1 1999 Staða: upptekin en ógangset
girkassi: T56/TR6060 Staða: þarf að kaupa aftur  :evil:
hásing: 2004 GTO IRS Staða: komið en þarf viðgerðar
framhjólabúnaður:2005 GTO Staða: komið en þarf viðgerðar
innretting: 1996 T/A Ws6 Staða: komin
Sæti: N/A í vinnslu
bremsur: 2004 GTO ABS
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #188 on: October 25, 2011, 17:43:27 »
hvar er þetta á skaganum kannski maður fá að kýkja á progressið  \:D/
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #189 on: October 25, 2011, 18:20:43 »
Þetta þykir mér nú með því merkilegra hérna inni :!:

Verður gaman að sjá 3rd gen sem að höndlar ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #190 on: October 25, 2011, 18:25:43 »
progressið er í núlli af heilsu, leti og aðstoðuleysi  :oops: vonadi kemst skriður á project á nýju ári  [-o<
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #191 on: October 25, 2011, 19:09:56 »
Hvar ertu á landinu, það kæmi alveg til greina að leggja hönd á plóg og aðstoða aðeins ef að áhugi er fyrir því...

Mér langar virkilega til þess að sjá þetta klárað ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #192 on: October 25, 2011, 20:02:36 »
bíllinn er á Akranesi síðast þegar ég vissi
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #193 on: October 26, 2011, 00:16:44 »
bíllinn er á Akranesi síðast þegar ég vissi
jú það er rétt hann er uppá skaga

 :wink:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #194 on: April 24, 2012, 21:29:52 »
fór í smá "ryð" eftirlit ekkert nýtt komið í vetur og nýti ferið og tók hinna hurðinna úr og mælaborðið honum

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #195 on: June 30, 2014, 23:07:19 »
Hvað er að frétta af þessum? fer ekki að koma uppdeit
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978