Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
GTO
Hjörtur J.:
ég meina GTO bílar sem hafa verið til hér á landi, þó svo þeir séu kannski ekki til lengur. En var ekki til 1 1970 GTO bíll á vellinum fyrir löngu eða var það LeMans :???: minnir að hann hafi verið rauður er ekki alveg viss og hann tjónaðist eitthvað þar,
En til að svara þér Kristján þá var skelinni hent því að hún var verri en gatasigti eftir að hún var sandblásin og ég veit vel að það er alveg hægt að kaupa alla þá hluti sem vantaði en þá þurfti nánast að kaupa alla skelina í pörtum og fara að púsla saman þannig að ég ákvað að henda hanni frekar og flytja inn aðra, en allir boddý og innréttingahlutir og rúður ásamt náttúrulega skráningu er enn til og í góðu standi. ég veit að það hefur nú ekki gerst mikið í vagninum í langan tíma en það er að fara breytast núna :) nú verður tekið á þessu :wink:
þá verður hann ekki lengur "GT-núll" lengur eins og mikill Pontiac maður innan úr firði sagði forðum hehe....
Kristján Ingvars:
Magnað :wink: Hvar ertu með aðstöðu fyrir öll herlegheitin?
57Chevy:
Hjörtur J. Var þessi bíll vínrauður (brúnn) hafði lent í árekstri að framan og verið gróf réttur ??
Firehawk:
-j
Hjörtur J.:
--- Quote from: kristjaning on February 06, 2009, 00:08:40 ---Magnað :wink: Hvar ertu með aðstöðu fyrir öll herlegheitin?
--- End quote ---
aðstaðan er ekki komin ennþá en hún kemur seinna í vor og þá getur maður loksins farið að dunda aftur :D
Hald hann hafi ekki lent í neinu tjóni að framan en það er gamalt tjón á afturbretti bílstjóramegin sem var lagað áður en hann var sprautaður eins og hann var þegar ég fékk hann (eins og mynd hér að ofan). Hann var sprautaður um 1980 og um sama leyti var skipt um kassa í honum og var settur 3 gira Chevrolet kassi í stað 4 gíra kassans sem hann kom upprunalega með og sett var í hann Chevlolet vél. Bíllinn var eldrauður með hvítri innréttingu upprunalega og ef einhver lumar á mynd af honum þannig þá væri mjög til í að eignast hana :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version