Author Topic: Bílarnir í sveitinni.  (Read 7922 times)

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Bílarnir í sveitinni.
« on: February 04, 2009, 21:49:37 »
Fór með vini mínum á Snæfellsnes fyrir nokkrum vikum að heimsækja frændur hans og vera viðstaddur gangsettningu Audi bifreiðar. Tók myndir af bílunum sem þeir eiga og eða eru í geymslu hjá þeim.
1960 árgerð af Impala 4 door










Skyline GTR 1990 árgerð þessi bíll er um 600 hö



Chevy stepside picup 1967 með 502cu











Cortina 1300 delux 1970





Impala 1960 4 door





Impala 1965.





Malibu 1978. Hefur verið í eigu fjölskyldunnar í áratugi, er verið að skvera hann til en hann er nýmálaður.





Audi S4 1992 . Verður gaman að sjá þennan upp á braut í sumar, um 600 hö








« Last Edit: February 04, 2009, 23:02:26 by stefan325i »
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline S2Race

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #1 on: February 04, 2009, 22:44:50 »
Er einn af frændunum, flottar myndir en það vantar alveg eina af mínum bíl :wink:

Og svo nokkrar leiðréttingar, Malibuinn er 1978, 1960 Impalan er ekki hardtop og bodyið úti er frá 1965  :D

Kv. Símon G. Rúnarsson...
Símon G. Rúnarsson
Audi S2 20v turbo
1/4 ET 11,800@115,67mph@1,8bar

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #2 on: February 04, 2009, 22:49:38 »
Djöfull væri ég til í pikkann og malibuinn..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #3 on: February 04, 2009, 22:53:15 »
Flottur þessi pikki. :shock:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #4 on: February 04, 2009, 22:59:42 »
Já þóg svo að þetta sé chevrolet. þá væri ég alveg til í hann. alveg magnaðir þessir stepside pikkar :mrgreen:
Gisli gisla

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #5 on: February 04, 2009, 23:02:34 »
flottur sveitabær :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #6 on: February 04, 2009, 23:03:34 »
Er einn af frændunum, flottar myndir en það vantar alveg eina af mínum bíl :wink:

Og svo nokkrar leiðréttingar, Malibuinn er 1978, 1960 Impalan er ekki hardtop og bodyið úti er frá 1965  :D

Kv. Símon G. Rúnarsson...


Ég lagaði póstinn en þinn bíll gleimdist alveg það var svo kalt úti, við verðum bara að taka myndir af homum um helgina  \:D/
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #7 on: February 04, 2009, 23:05:08 »
djöfull væri ég til í malibu-inn 8-) =P~
og svo eru hinir flottir líka... 8-) :D

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #8 on: February 04, 2009, 23:17:12 »
Já sælll þessi pickup er hrikalega næs!  :shock:
Einar Kristjánsson

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #9 on: February 04, 2009, 23:34:22 »
Þessi stepside er svakalegur.  =P~
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #10 on: February 05, 2009, 07:48:23 »
Já rosalegur pikki og langflottasta árgerðin 67  =P~ fluttur inn frá USA fyrir örfáum árum uppgerður en skemmdur af hestum hér heima   :smt021
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #11 on: February 05, 2009, 08:12:26 »
þessi Amrísku grey eru svo sem ágæt en mér líst nú best á TURBO vekefninn þarna  :D
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #12 on: February 05, 2009, 09:08:20 »
Impalan fær mitt athvæði =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #13 on: February 05, 2009, 14:19:14 »
Impalan fær mitt athvæði =D>

Venjulega fengi hún mitt líka, en 59 og 60 eru bara svo fjandi óheppnar árgerðir  :roll:

Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #14 on: February 05, 2009, 15:22:35 »
Þessi reyndar sleppur alveg  =P~

Þessar myndir tók ég fyrir utan La playa á Daytona '08 8-)

Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #15 on: February 05, 2009, 16:23:41 »
Þetta eru allt flottir bílar, og audi og skyline eru bara magnaðar græjur hvort sem að það er S2 eða S4 audi. en pikkin er alveg svakalega cool 8-)
en impalan er bara svo mikill classa bíll rosalega vel farinn og gott eintak og aðeins notaður góðviðris sunnudaga í sveitinni.
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Bílarnir í sveitinni.
« Reply #16 on: February 05, 2009, 16:38:37 »

Mynd frá Sæma (MR.BOOM) þakka honum fyrir notkunina.

Mynd af S2 síðan seinasta vetur fyrir breytingar. svosem ekkert miklar útlitsbreytingar orðið aðalega afl.
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R