Author Topic: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )  (Read 3532 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« on: January 31, 2009, 17:05:28 »
sælir, þetta er nú kannski ekkert voðalega merkilegur bíll þannig séð en ákvað að henda þessu hingað bara svona til að hafa gaman af því, en þetta er Legacy 2.2 '91 sem ég er búinn að vera að gera upp, búið er að eyða hellings tíma og peningum í þennan bíl, t.d. er næstum allt í krami nýtt. bíllinn verður svo málaður hvítur með svörtum toppi. stefnan er svo að gera hann turbo bráðlega. innrétting úr 2004 imprezu, vél tekin í gegn og skipt um mikið af pakkningum og pakkdósum, búið að lækka bílinn líka ofl... ofl...

hérna er smá video sem ég setti saman af því sem er búið að gera, nennti ekki að henda öllum myndunum hingað inn.. kem svo með meira update þegar fleira gerist.

http://www.youtube.com/watch?v=ldXb2DC4iSA&feature=channel_page
« Last Edit: January 31, 2009, 17:08:53 by Siggi H »
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #1 on: January 31, 2009, 17:20:14 »
Ehh ein spurning hversvegna að lækka 4wd bíl  :?: :?: :?: :?: óskiljanlegt ég bý á Akureyri og finnst Subaru bara ekkert of hátt undir.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #2 on: January 31, 2009, 17:21:36 »
afþví að ég bara vildi lækka hann, er nú ekki mikið á honum í snjó heldur. :)
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #3 on: January 31, 2009, 17:27:33 »
Gott svar  :smt023 af því ég vildi lækka hann jáhá það datt mér kki í hug að væri ástæðan hehehe ](*,)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #4 on: January 31, 2009, 19:45:04 »
Þetta er flott  =D>

Bíllinn er greinilega í góðum höndum núna  "skál fyrir því"
« Last Edit: January 31, 2009, 22:23:33 by ADLER »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #5 on: February 01, 2009, 16:14:54 »
bíllinn er í góðum höndum já, er að fara með hann inní nýju aðstöðuna sem ég og tveir félagar mínir vorum að fá. þá verður haldið áfram með smjörið \:D/
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #6 on: February 01, 2009, 16:51:03 »
Ég verð nú að segja það að mér finnst þetta bara helvíti töff   =D>

Held hann verði svona öðruvísi flottur líka hvítur með svartan topp   8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #7 on: February 01, 2009, 18:33:05 »
 :smt038 Thumbs up fyrir þér félagi. Alltaf gaman að sjá menn gera eitthvað "öðruvísi". Það gerir flóruna bara skemmtilegri :wink:
en by the way, hvaða lag er spilað undir á myndbandinu sem linkurinn vísar á?
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #8 on: February 01, 2009, 18:38:51 »
takk fyrir það, en lagið sem þú spurðir um heitir Dj Carpi - The Power Of Pleasure (Hard Nature Inc Remix).
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #9 on: February 02, 2009, 00:12:20 »
ok, takk fyrir það :wink:
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )
« Reply #10 on: February 05, 2009, 20:30:29 »
ekki málið kall, erum að klára að taka til í aðstöðunni og þá verður haldið áfram með dýrið.. er svona að skoða það með legurnar í mótorinn svo ég geti gert hann turbo. ekkert voðalega ódýrt að fá þær að utan í dag #-o
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03