Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

breitingar á reglum

(1/2) > >>

Kristján Skjóldal:
bara minna á að ef reglum í flokkum er breitt þíðir það ný Íslandsmet næsta vor í öllum þeim flokkum  :???:

Gretar Franksson.:
Sælir,
Það er til góð leið þannig flestöll keppnistæki rúmist á sanngjarnan hátt í OF-flokk. Í Competition flokk eru nánast öll flóran af keppnistækjum. Dragsterar, Gas Dragstera, Túrbo-vérlar, Altered, ofl. Til þess að útvíkka OF-flokk liggur það beinast við að útbúið verði línurit fyrir hvern og einn þessara undirflokka. Þá geta mismunandi útfærslur á keppnisvélum rúmast í OF.

Nánar tilgreint þannig, dæmi: Núverandi línurit er miðað við Altered. Sú lína verður áfram. Önnur lína fyrir turbo-vélar og blasara-vélar. Önnur lína fyrir smádragga, Hugsanlega lína fyrir Nitro-vélar. Það er hægt að finna meðaltalslínu fyrir þessa flokka( með sama hætti og gert er í dag) eins og byrtist í Nationaldragster.

Þannig eru allir tilvonandi keppendu í OF "greindir" miðað við vélbúnað í undirflokka (miðast þá við viðeigandi línu) og fái Index miðað við. Þannig verði t.d. fjórar mismunandi línur á línuritinu eða fjórir undirflokkar. Þannig er þetta í raun í Competition USA.

Legg til að þetta verði skoðað á þessu ári og útfærðar tillögur um þetta lagðar fram fyrir aðalfund á næsta ári.
kv.
Gretar Franksson 

Kristján Skjóldal:
jæja strákar hverju var breitt ó OF :?: :?:

maggifinn:

--- Quote from: Kristján Skjóldal on February 08, 2009, 17:37:59 ---jæja strákar hverju var breitt ó OF :?: :?:

--- End quote ---

   
 Aðallinn er að indexið færist niður með þeim sem fara undir sitt index, einsog tíðkast í COMP
hitt er að kjúklingadragsterar verða ekki lengur bannaðir í OF.

Kristján Skjóldal:
ok  O:)já það eru allir að fara undir sitt index er það ekki :-"

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version