Author Topic: Camaro '70-'73? Gulur á litinn fastanúmer->AZ-273  (Read 2773 times)

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Camaro '70-'73? Gulur á litinn fastanúmer->AZ-273
« on: February 03, 2009, 21:05:19 »
Sælir ég var að fá myndir af þessum Camaro og væri forvittnilegt að vita ef einhver kannaðast við hann eða hafi átt hann einhvertímann í denn eða þekkir sögu hans?.

Ég er nokkuð viss um að þessi Camaro hafi ekki sést hér á spjallinu áður,En ég þori samt ekki að fullyrða neitt um það!.

Það síðasta sem ég man eftir þessum bíl þá var honum keirt nyður brekku og yfir grótvarnargarð og út í sjó á Neskaupsstað->(Kvennmaður við stýrið víst),man bara alls ekki hvaða ár það var '90 og eitthvað.



« Last Edit: March 01, 2009, 21:47:40 by '71Chevy Nova »

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Camaro '70-'73? Gulur á litinn fastanúmer->AZ-273
« Reply #1 on: February 04, 2009, 00:01:46 »
seldur á akureyri, þaðan á þórshöfn lagaður til þar og eyðilagður ca 99-2000 og rifinn
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro '70-'73? Gulur á litinn fastanúmer->AZ-273
« Reply #2 on: February 04, 2009, 00:47:38 »
Eigendaferill

23.11.1994    Karl Ásberg Steinsson    Sogavegur 136    
15.09.1992    Óðinn Sigurðsson    Drápuhlíð 17    
11.06.1992    Sigríður Steinunn Þrastardóttir    Sílakvísl 11    
14.05.1992    Sigurður K Guðmundsson    Vatnsholt 1    
29.07.1991    Sigurður Ingi Sigurðsson    Hamarskot    
24.05.1991    Steinarr Finnbogason    Danmörk    
20.11.1989    Ríkarður Þór Benedikz    Bretland    
16.02.1987    Magnús Ingberg Jónsson    Spóarimi 14    
20.05.1986    Rögnvaldur Jóhannesson    Kjarrhólar 10    
20.05.1986    Einar Finnur Valdimarsson    Laxatunga 189    
14.09.1983    Eyþór Guðnason    Hólmatún 54    
23.06.1983    Jósep Svanur Jóhannesson    Fífurimi 1    
20.04.1982    Óðinn Valdimarsson    Galtalind 17    
27.08.1981    Hermann Guðjónsson    Kópavogsbraut 84    
04.02.1981    Guðmundur Örn Guðmundsson    Fagraberg 16    
22.06.1979    Kristján Valgeirsson    Danmörk    
28.07.1978    Inga Erna Hermannsdóttir    Dalsbyggð 11    
01.11.1977    PÉTUR ÞÓR MAGNÚSSON    EINILUNDUR 1    

Númeraferill

18.05.1992    AZ273    Almenn merki
15.06.1987    X2723    Gamlar plötur
26.04.1982    R35071    Gamlar plötur
11.09.1981    R1510    Gamlar plötur
07.10.1980    G15154    Gamlar plötur
28.07.1978    R61018    Gamlar plötur
01.11.1977    G6252    Gamlar plötur

skv. ferlinum er möguleiki að hann hafi verið á G-15154 og sé þá mögulega þessi...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Camaro '70-'73? Gulur á litinn fastanúmer->AZ-273
« Reply #3 on: February 04, 2009, 06:18:56 »
Glæsilegt félagar þakka ykkur kærlega fyrir snör og snögg vinnubrögð!,En það var einmitt Óðinn Sigurðsson sem átti gula Camaroinn hér á Neskaupstað í denn,Og fékk ég einmitt þessar myndir sendar frá honum með milligöngu bróðir míns og átti hann bara til þessar tvær myndir af Camaro bílnum í sinni eigu að mér best skildist!,Svo það er greinilegt að sjá á eigenda ferlinum að bíllinn hefur lifað áfram eftir að Óðinn átti hann/seldi hann..en aldrei vissi ég hvert hann fór eftir útaf keysluna út í sjó hér fyrir Austan í denn sá hann aldrei meir eftir það tjónið en veit það núna að hann hefur lifað eittvað áfram eftir það...!,Og svo lagaður til seinna meir fyrir Norðan og svo eyðlagður aftur fyrir Norðan og rifinn þar,Jamm Moli þessi hvíti virðist vera sami bíll samkvæmt eigenda og skráningar númera ferlinum og síðast en ekki síst á Crom speglunum/húddi.