Author Topic: mustang 1973 convertible  (Read 8767 times)

Offline 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
  • björn ingi kristjánsson
    • View Profile
mustang 1973 convertible
« on: February 01, 2009, 23:34:47 »
þetta er mustangin min sem ég er að gera upp frá grunni hann var nánast ónýtur af ryði en með mikilli vinnu og þolimæði hefst allt. Er búinn að  sandblása alla hlutinna svo nú er bara að raða öllu saman  :lol:

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #1 on: February 01, 2009, 23:37:17 »
Geggjaður.. hvaða mótor á að setja í? og hvaðan færðu parta??
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #2 on: February 01, 2009, 23:38:47 »
já sæll, hvar grófstu þennan upp? 8-) :D
en annars, gangi þér vel með hann, hlakka til að sjá hann tilbúinn! 8-) 8-) :D

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #3 on: February 01, 2009, 23:44:40 »
Það er nú aðeins farið að myndast yfirborðsryð hér og þar á nokkrum stöðum ef myndirnar eru vel skoðaðar, :) það hefðu nú margir hætt við með betri bíl í höndunum.  :oops:
En gangi þér vel með þetta.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #4 on: February 02, 2009, 00:06:25 »
það hefur verið komin helvíti mikill mús í hann en gangi þér vel hann verður örugglega erviðisins virði þegar upp er staðið. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #5 on: February 02, 2009, 00:31:18 »
Þetta er flott  =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

cecar

  • Guest
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #6 on: February 02, 2009, 00:43:48 »
Snilld  :D

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #7 on: February 02, 2009, 01:58:59 »
Flott vinna og greinilega vandað, ein gömul mynd!  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #8 on: February 02, 2009, 02:19:04 »
nú var þessi ekki kominn undir grænatorfu  :eek:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #9 on: February 02, 2009, 04:50:04 »
hann hlýtur þá bara að hafa grafið hann upp aftur  :lol:
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
  • björn ingi kristjánsson
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #10 on: February 02, 2009, 11:36:48 »
það er ekki komið yfirborðsrið á hann  var settir nýir hlutir í allan billinn nýtt radiator supports   báða turnanna innribrettin að framan torgue boxinn floor pan kit burðarbitana alla nytt trunk floors nýar hurðir. Þetta er bara 1 .10 af þvi sem ég er búinn að kaupa nýtt i þennan mustang og það sem ég hef ekki fengið nýtt er sandblásið. Er buinn að vera að gera þennan mustang í 4 ár  og var að klára að sandblása alla hlutina sem fara í hann siðan  er grunnað og sprautukakkað. lika boltar og rær. í mustanginn fer 351 c 4  og c6 og 9 " með 3 50 drifi og það er ekkkkkkki komið yfirborðsrið

Offline 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
  • björn ingi kristjánsson
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #11 on: February 02, 2009, 11:49:19 »
 :lol:

Offline 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
  • björn ingi kristjánsson
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #12 on: February 02, 2009, 13:38:30 »
mynd

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #13 on: February 02, 2009, 14:20:56 »
það er ekki komið yfirborðsrið á hann  var settir nýir hlutir í allan billinn nýtt radiator supports   báða turnanna innribrettin að framan torgue boxinn floor pan kit burðarbitana alla nytt trunk floors nýar hurðir. Þetta er bara 1 .10 af þvi sem ég er búinn að kaupa nýtt i þennan mustang og það sem ég hef ekki fengið nýtt er sandblásið. Er buinn að vera að gera þennan mustang í 4 ár  og var að klára að sandblása alla hlutina sem fara í hann siðan  er grunnað og sprautukakkað. lika boltar og rær. í mustanginn fer 351 c 4  og c6 og 9 " með 3 50 drifi og það er ekkkkkkki komið yfirborðsrið

Ég var nú bara að meina á gömlu myndunum. :D



En annars mjög flott  =D>
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #14 on: February 02, 2009, 19:18:52 »
Er búinn að skoða þetta.

Þessi maður á skilið að fá TULE  =D>
Þarna er búið að sjóða mikið.
Helgi Guðlaugsson

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #15 on: February 02, 2009, 20:04:40 »
Held að hann eigi skilið að fá kassa af Thule," þetta er náttúrulega bara bilun" en þvílík elja ég mein mamamama skilur þetta nú ekki alveg, gangi þér vel. Kv. Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #16 on: February 02, 2009, 21:44:40 »
Ein smá spurning hvað er eftir af upprunlega bílnum mér sínist allt vera meyra eða minna nítt  :-k :-s
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline mach1 1971

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: mustang 1973 convertible
« Reply #17 on: February 03, 2009, 22:20:12 »
þetta er ansi öflugt hjá þér er reindar að standa í svipuðu þetta er meira en að seigja  =D>