Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Legacy EJ22 GX 4WD '91 ( í vinnslu )

(1/3) > >>

Siggi H:
sælir, þetta er nú kannski ekkert voðalega merkilegur bíll þannig séð en ákvað að henda þessu hingað bara svona til að hafa gaman af því, en þetta er Legacy 2.2 '91 sem ég er búinn að vera að gera upp, búið er að eyða hellings tíma og peningum í þennan bíl, t.d. er næstum allt í krami nýtt. bíllinn verður svo málaður hvítur með svörtum toppi. stefnan er svo að gera hann turbo bráðlega. innrétting úr 2004 imprezu, vél tekin í gegn og skipt um mikið af pakkningum og pakkdósum, búið að lækka bílinn líka ofl... ofl...

hérna er smá video sem ég setti saman af því sem er búið að gera, nennti ekki að henda öllum myndunum hingað inn.. kem svo með meira update þegar fleira gerist.

http://www.youtube.com/watch?v=ldXb2DC4iSA&feature=channel_page

Serious:
Ehh ein spurning hversvegna að lækka 4wd bíl  :?: :?: :?: :?: óskiljanlegt ég bý á Akureyri og finnst Subaru bara ekkert of hátt undir.

Siggi H:
afþví að ég bara vildi lækka hann, er nú ekki mikið á honum í snjó heldur. :)

Serious:
Gott svar  :smt023 af því ég vildi lækka hann jáhá það datt mér kki í hug að væri ástæðan hehehe ](*,)

ADLER:
Þetta er flott  =D>

Bíllinn er greinilega í góðum höndum núna  "skál fyrir því"

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version