Author Topic: STOLINN BÍLL  (Read 3229 times)

Offline brynjarögm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
STOLINN BÍLL
« on: January 29, 2009, 15:10:34 »
Já núna í nótt hvarf bíll félaga míns í Vík í Mýrdal..

Bíllinn er Chevrolet K2500 pallbíll svartur að lit með númerið TF-678 bíllsins er sárt saknað..




Bíllinn er í dag kominn með 2 húddskóp..


Ef þið verðið vör við hann sem er ekki erfitt þegar þú mætir stórum surti með xenon og hávaða eruð þið vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna á Hvolsvelli í síma 488-4110..

Með kvaðju Brynjar og Þráinn

Offline brynjarögm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #1 on: January 29, 2009, 16:54:34 »
Bíllinn er fundinn  :)

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #2 on: January 29, 2009, 17:42:50 »
Ef ég væri að fara að stela bíl, þá myndi ég allavega reyna að taka einhvern aaaðeins minna áberandi.  :lol:
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #3 on: January 29, 2009, 18:02:11 »
Ef ég væri að fara að stela bíl, þá myndi ég allavega reyna að taka einhvern aaaðeins minna áberandi.  :lol:



SAMMÁLA  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #4 on: January 29, 2009, 18:25:59 »
Hvar fannst hann og svo framvegis.. af hverju var hann tekinn???


Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #5 on: January 29, 2009, 21:01:25 »
Sá þennan bíl á Hellu áðan. vona nú að það hafi verið rétti eigandin á honum :???:
Gisli gisla

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #6 on: January 29, 2009, 21:06:36 »
Ekki hissa á að honum hafi verið stolið, þessum skíthæl hefur bara langað í bílinn! Drullu svalur trukkur  :D

En.. gott að hann er fundinn  =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #7 on: January 30, 2009, 00:13:29 »
Þráinn náði í hann áðan svo við vonum að það hafi verið hann sem var að ferja bílinn heim

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #8 on: January 30, 2009, 00:21:13 »
var bíllinn eitthvað skemdur ..?? var stírislás eða eitthvað skemmt eða voru kannaski lyklarnir í honum .. :)
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: STOLINN BÍLL
« Reply #9 on: January 30, 2009, 00:57:03 »
lyklarnir voru í honum, enda var hann ekki í ökuhæfu ástandi, og þótt hann hafði verið læstur þá hefðu þeir samt örugglega tekið hann, því þessir aðilar eiga þá nokkra og munar ábyggilega ekkert um það að kippa einum sviss úr..... hann er allavega fundinn og ennþá í heilu lagi, lagaði hann bara á staðnum það sem var bilað (gott að það var stutt í ljónstaði) og keyrði heim.

Þráinn þakkar fyrir sig!
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)