Author Topic: Gítar og magnari Tilsölu!  (Read 1980 times)

Offline ztb0z´

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Gítar og magnari Tilsölu!
« on: January 29, 2009, 12:01:47 »
Er með Epiphone Les paul white til sölu.

- Hann er innfluttur 2007 í maí, sést lítið sem ekkert á honum . Hörðtaska fylgir með

hann kostar nýr 93þúsund án töskunnar.

Tilboð óskast


Einnig með Carvin MTS 320,50th Anniversary, Master Tube Series.

Þetta er combo magnari sem að er skiptanlegur úr 100 wöttum(4 kraftlampar) í 50 wött(2 kraftlampar) og er því mjög fjölhæfur(það er auðvelt að láta hann dista skemmtilega á 50 watta stillingunni) og ekki skemmir fyrir að hann er með bæði clean og drive rás.
Í magnaranum eru tvær 12" glænýjar Jensen Special Design keilur. Hann Flemming magnara sérfræðingur setti þær í og fór yfir magnarann núna fyrir jól og sagði magnarann vera í fullkomnu standi.

Keypti hann á 80þúsund fyrir rúm mánuði síðar. Buin að nota hann svona 3svar síðan.

-ztebboz@hotmail.com - 8239740

-Stefán