Kvartmílan > Ford

1919 Ford T

(1/3) > >>

Serious:
Hefði ekki verið gaman að eignast einn svona.
Og til að hanna passaði betur inní umhverfið hér hefði mátt stirkja undirvagn smella alvöru mótor í og blasta á brautinni. 8-)
og já kannski breikka aðeins gummýin undir honum.

Racer:
skella bara hot rod grind undir þetta og brosa.

sá einhver staðar á netinu svona með cosworth vél

Kristján Ingvars:

--- Quote from: Racer on January 28, 2009, 17:50:47 ---skella bara hot rod grind undir þetta og brosa.

sá einhver staðar á netinu svona með cosworth vél

--- End quote ---

Heyrðu þetta er bara alveg virkilega ógeðslegt tæki  8-)

Serious:
Taktu niður rafsuðuhjálminn Kristján minn þú gætir séð þennan betur án hans  :lol:
þetta er reyndar algjörlega orginal bíll ekinn 2300 mílur frá upphafi .

Kristján Ingvars:

--- Quote from: Serious on January 28, 2009, 18:58:15 ---Taktu niður rafsuðuhjálminn Kristján minn þú gætir séð þennan betur án hans  :lol:
þetta er reyndar algjörlega orginal bíll ekinn 2300 mílur frá upphafi .

--- End quote ---

Ó, þá er hann geðveikt flottur..! NEI..  :smt043

Þetta líkist nú frekar hestvagni heldur en bíl.

Má vera að þetta hafi þótt æðislegt árið 1919 en síðan eru liðin 90 ár og já, allavega mitt álit er þetta.  :-"

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version