Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1967 Shelby Mustang GT 500

(1/3) > >>

gaui_gaur:
góðan daginn
Mig langaði til að gá hvort að það væri eitthver svona bíll á landinu .. 1967 Shelby mustang GT 500 super snake a.k.a Eleanor
var að horfa á Gone in 60 Seconds þar sem ég fór að pæla hvort það væri eitthver svona á landinu .. þarf samt ekkert að vera super snake gerðin má bara vera gt 500 en ef eitthver veit um super snake gerðina þá væri gaman að fá að vita af því .. líka ef þið vitið eitthvað um gt 500 ekki super snake þá væri gaman að fá eitthvað um hann líka. eða 1967 ford mustang fastback  :wink:


http://fc02.deviantart.com/fs13/f/2006/358/4/5/1967_Shelby_Mustang_GT_500_by_Karlovacko.jpg

http://67mustangblog.com/wp-content/uploads/2008/02/richards-1967-ford-mustang-super-snake-elenaor-gt500-cover.jpg

http://www.freewebs.com/tattooedmonkey2/1967%20Shelby%20Mustang%20GT%20500.jpg

set hérna inn linka á myndir af svona bílum .. en þetta er svo ótrúlega fallegur bíll það ættu nú allir að þekkja hann  :wink:

ljotikall:
var einhvad sem het super snake? var ekki bara gt500 og gt500 kr?

Racer:
héld að super snake pakkinn sé bara í þeim nýju.. hvað segja hinir?

Buddy:
Upprunalega var eitt eintak framleitt árið 1967 af GT-500 Super Snake, hann var sem sagt GT-500 með supercharger... hann þótti það dýr að menn versluðu frekar Cobruna fyrir svipaðan pening.
Super Snake nafnið var aftur tekið upp þegar Unique Performance byrjaði að smíða Eleanor bílana og var þá topptýpan 650-750hö minnir mig fyrir utan 250hö nítróskot.
Og síðan lifir þetta nafn nú sem breytingarpakki á 2007-09 GT-500 bíla.

Kveðja,

Buddy

Buddy:

Það voru einnig til Shelby Cobra Super Snake, framleiddir 2 ('67 eða '68)og voru 800hö, sjálfskiptir.

Kveðja,

Buddy

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version