Kvartmílan > Ford

Ford Torino

<< < (2/2)

kiddi63:

Jú jú það var einn  :smt013 :smt065 bjáni sem kveikti í bílnum, ég var með hann fyrir utan vinnuna og
var að dunda mér við að skipta um vél.
Kannski ekki skrítið að bíllinn hafi fuðrað upp, það voru nokkrir lítrar af áfengi búnir að renna þar í gegn,
örugglega búið að bleyta vel í gólfteppum og svoleiðis..      .                          þetta var mikill sukkvagn  :-({|= .
Bara verst að ég á nánast ekkert af myndum af honum, tapaði þeim í öðrum bruna heima hjá mér.

Ég er alveg endalaust heppinn.

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Ég var beðinn að grenslast fyrir um ljós-bláann Torino Fastback 1972.
Bíllinn var með 351cid Cleveland Cobra Jet mótor og fjögura gíra kassa.

Hann Óli "HEMI" átti þennan bíl fyrir mörgum árum síðan (fyrir 1980) og hann langaði að vita hvort einhver vissi hvað hefði orðið af honum. :!:

Bíllinn var eins og áður segir ljós-blár Torino fastback með lazer rönd á hliðinni, hann var uppruna lega ljós- blár en var síðan málaður öðruvísi en þegar Óli fékk hann þá var hann aftur málaður ljós-blár og sett aftur á hann lazer röndin.

Það væri gaman að vita hvort að einhver vissi hvað hefur orðið af þessum bíl og hvort þá einhverjar myndir séu til af honum.

Kv.
Hálfdán. :roll:

villijonss:
svo gott að eiga svona bíl ;)

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version