Kvartmílan > Aðstoð

Vélar númer

(1/1)

Mustang´97:
Sælir, er einhver hér sem getur lesið úr þessu, D4AE-6015-AA8.
Þetta er 351w mótor, en mér gengur illa að finna réttu árgerðina á netinu.
Steipunúmerið segir ´74, en sumir segja að þetta geti verið ´78 út af öftustu stöfunum.

Kv. SiggiHall

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll Siggi.

Þetta er 1974 blokk sem að þú ert með.

D4 fyrst í númerinu segir það: D= tugurinn í þessu tilviki 1970 og 4 er seinni stafurinn í ártalinu, sem gerir 74= 1974.

Kv.
Hálfdán.  :roll:

Moli:
Eins og Hálfdán sagði...

D4 = 1974
A = Full size Ford
E = Engine Group
6015 = Engine base assembly

Er ekki alveg klár með síðustu 3 stafinu en það er steypuafbrigðið af blokkinni.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version