Hebbi
Ég skoðaði afdrif þessara Cuda og Barracuda bíla fyrir c.a. 5 árum síðan. Þá kom þetta út úr Bifreiðaskrá. Þessar uppl´´ysingar voru semsagt í boði þar á bæ fyrir 5 árum. Síðan hefur mikið breyst. T.d . sáum við fyrsta bílinn sem hér er nefndur á kvartmílubrautinni í sumar.
1970
VIN C0B142499. Illskiljanlegt VIN númer, en sennilega 6 cyl. 225 rúmþumlungar. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Rauð. Fast númer BM040. Afskráð 11. júní 1992. Síðasti eigandi Jón Geir Eysteinsson Mosarima 1 Reykjavík.
VIN BP23C0B142498. Blá. Gran Coupe týpa. Sex strokka 225 rúmþumlungar. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer AA848. Afskráð 19. febrúar 1990. Síðasti eigandi Guðmundur I. Guðmundsson Hrísmóum 1 Garðabæ.
VIN 175280. Vantar framan á VIN númer. Grá. Á skrá. Eigandi Ólafur Ómar Hlöðversson, Ljónastíg 8 Flúðum.
VIN V523N0B421292. Illskiljanlegt VIN númer, fyrstu tveir VIN stafirnir eru rangir. Rauð. 383 fjögurra hólfa vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Afskráð 11. janúar 1985. Síðasti eigandi Jóhann Garðarsson Lyngheiði 14 Hveragerði.
1971
VIN BH23C1B225821. Rauð. Sex strokka 225 rúmþumlungar. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer AE982. Afskráð 22. febrúar 1991. Síðasti eigandi Haraldur Ragnarsson Langagerði 58 Reykjavík.
VIN BH23G1B142873. Hvít. 318 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer BN485. Afskráð 10. júlí 1991. Síðasti eigandi Sigmar Þór Ingason Skólagerði 3 Kópavogi.
VIN BH23G1B126727. Brún. 318 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer BS584. Afskráð 12. janúar 1989. Síðasti eigandi Engilbert Adolfsson Brekkustíg 18 Sandgerði.
VIN 0223H1B150356. Illskiljanlegt VIN númer. Gul. 340 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer BI785. Afskráð 31. október 1991. Síðasti eigandi Guðni Kristinsson Kirkjustíg 3 Eskifirði.
1972
VIN BS23H2B264672. Blá. Þetta er "Cuda" með 340 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Afskráð 1. janúar 1985. Fast númer FN097. Síðasti eigandi Júlíus Víðir Guðnason Krókatúni 12 Akranesi.
1973
VIN BS23H3B108894. Svört. Þetta er "Cuda" með 340 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer EX369. Afskráð 20. nóvember 1992. Síðasti eigandi Hróbjartur Lúthersson, Pósthússtræti 13 Reykjavík.
VIN BH23G3B275393. Gul. 318 vél. Smíðuð í Hamtramck, Michigan. Fast númer EL711. Afskráð 8. desember 1993. Síðasti eigandi Brynjar Birkisson, Torfastöðum, 531 Hvammstangi.