Author Topic: Nýji bíllinn minn.  (Read 4688 times)

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Nýji bíllinn minn.
« on: November 26, 2008, 12:53:57 »
Ákvað að fá mér bíl sem ég þyrfti ekki að gera við daglega og fyrir valinu varð F-150 Lariat 2006 uphækkaður fyrir 35" en er á 33" 12,5" breiðar 17" krómfelgur, og svo fyrir utan það þá er rafmagn í öllu.

Það er líka tvöfalt opið púst frá hvarfakút. Sándar ruddalega.  8-)

Bara snilld að vera á þessu, fer mjög vel með mann í langkeyrslu.


Hér er ein mynd til að byrja með, á eftir að taka fleiri.  8-)
Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Nýji bíllinn minn.
« Reply #1 on: November 26, 2008, 13:55:02 »
Til hamingju með Fordinn.  Lookar vel.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Nýji bíllinn minn.
« Reply #2 on: November 26, 2008, 19:45:44 »
Flottur er gripurinn hef alltaf langað í lariatinn.

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Nýji bíllinn minn.
« Reply #3 on: January 19, 2009, 20:03:16 »
Vantar bara einn Mustang Cervini til að eiga með þessum.  8-)
Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Nýji bíllinn minn.
« Reply #4 on: January 29, 2009, 00:17:20 »
Ein svona ný mynd af kagganum :)


Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988